68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 14:00 Ingemar Stenmark setti keppnisskíðin á hilluna þegar hann var 33 ára gamall. Getty/Michael Kappeler Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Stenmark er orðin 68 ára gamall en hann fæddist í mars 1956. Hann keppti í heimsbikarnum á skíðum á árunum 1974 til 1989. Árangurinn var sögulegur. Stenmark vann alls 86 heimsbikarmót, nítján heimsbikartitla, fimm heimsmeistaratitla og tvö Ólympíugull á glæsilegum ferli. Hann þykir einn allra besti svigmaður sögunnar. Í gær var hann mættur á heimsmeistaramót öldunga. Keppnin fór að þessu sinni fram í Gautaborg. Áhorfendur höfðu mjög gaman að því að sjá þessa alpagreinagoðsögn reyna fyrir sér á nýjum vettvangi. Hann lét það ekki stoppa sig þótt að sjötugafmælið hans nálgist óðum. Stenmark keppti þarna í stangarstökki og endaði í níunda sæti eftir að hafa hoppað yfir 3,0 metra. Hann hafði farið fyir 2,70 í fyrstu tilraun og þurfti síðan þrjár tilraunir við 2,85 metra. Stenmark fékk mikinn stuðning frá áhorfendum og fór á endanum yfir 3,0 metra sem var tveimur sentimetrum frá persónulegu meti. Hann felldi hins vear 3,15 metra þrisvar sinnum. Ingemar Stenmark tävlade i stavhopp på veteran-VM i Göteborghttps://t.co/OKzByglLbG— SVT Sport (@SVTSport) August 19, 2024 Frjálsar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Stenmark er orðin 68 ára gamall en hann fæddist í mars 1956. Hann keppti í heimsbikarnum á skíðum á árunum 1974 til 1989. Árangurinn var sögulegur. Stenmark vann alls 86 heimsbikarmót, nítján heimsbikartitla, fimm heimsmeistaratitla og tvö Ólympíugull á glæsilegum ferli. Hann þykir einn allra besti svigmaður sögunnar. Í gær var hann mættur á heimsmeistaramót öldunga. Keppnin fór að þessu sinni fram í Gautaborg. Áhorfendur höfðu mjög gaman að því að sjá þessa alpagreinagoðsögn reyna fyrir sér á nýjum vettvangi. Hann lét það ekki stoppa sig þótt að sjötugafmælið hans nálgist óðum. Stenmark keppti þarna í stangarstökki og endaði í níunda sæti eftir að hafa hoppað yfir 3,0 metra. Hann hafði farið fyir 2,70 í fyrstu tilraun og þurfti síðan þrjár tilraunir við 2,85 metra. Stenmark fékk mikinn stuðning frá áhorfendum og fór á endanum yfir 3,0 metra sem var tveimur sentimetrum frá persónulegu meti. Hann felldi hins vear 3,15 metra þrisvar sinnum. Ingemar Stenmark tävlade i stavhopp på veteran-VM i Göteborghttps://t.co/OKzByglLbG— SVT Sport (@SVTSport) August 19, 2024
Frjálsar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti