Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 06:01 Valskonur heimsækja FH í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í dag. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. Við hefjum leik úti á golfvelli þar sem lokadagur Women‘s British Open fer fram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 11:00 áður en farið verður af stað í hollenska kappakstrinum í Formúlu 1 á Vodafone Sport klukkan 12:30. Klukkan 13:25 hefst svo upphitun fyrir lokaumferð Bestu-deildar kvenna á Stöð 2 Sport, en að umferðinni lokinni verður deildinni skipt upp í efri og neðri hluta. Öll lokaumferðin verður leikin á sama tíma og hefst útsending frá öllum leikjum klukkan 13:50. Íslandsmeistarar Vals heimsækja FH á Stöð 2 Sport, Tindastóll og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport 2, Víkingur sækir Breiðablik heim á Stöð 2 Sport 5 og á hliðarrásum Bestu-deildarinnar eigast Fylkir og Þór/KA við annars vegar og Tindastóll og Keflavík hins vegar. Klukkan 16:10 færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem tvö Íslendingalið etja kappi í þýska Ofurbikarnum á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða þá að öllum líkindum í eldlínunni þegar Bayern München og Wolfsburg eigast við. Þá tekur Besta-deild karla við með fjórum leikjum. Klukkan 16:05 eigast Valur og Vestri við á Stöð 2 Sport áður en Fylkir og FH mætast á sömu rás klukkan 19:00. Í millitíðinni mætast Fram og KA á Stöð 2 Sport 5 og ÍA og Breiðablik á hliðarrás Bestu-deildarinnar, en útsending frá þeim leikjum hefst klukkan 16:50. Ísey Tilþrifin verða svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 21:20. Að lokum fáum við að sjá tvo leiki í NFL-deildinni í amerískum fótbolta og einn í MLB-deildinni í hafnabolta. Padres og Mets eigast við í MLB-deildinni á Vodafone Sport klukkan 20:00 og klukkan 20:30 mætast Cardinals og Broncos í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 áður en Commanders og Patriots eigast við á sömu rás um leið og klukkan slær miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
Við hefjum leik úti á golfvelli þar sem lokadagur Women‘s British Open fer fram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 11:00 áður en farið verður af stað í hollenska kappakstrinum í Formúlu 1 á Vodafone Sport klukkan 12:30. Klukkan 13:25 hefst svo upphitun fyrir lokaumferð Bestu-deildar kvenna á Stöð 2 Sport, en að umferðinni lokinni verður deildinni skipt upp í efri og neðri hluta. Öll lokaumferðin verður leikin á sama tíma og hefst útsending frá öllum leikjum klukkan 13:50. Íslandsmeistarar Vals heimsækja FH á Stöð 2 Sport, Tindastóll og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport 2, Víkingur sækir Breiðablik heim á Stöð 2 Sport 5 og á hliðarrásum Bestu-deildarinnar eigast Fylkir og Þór/KA við annars vegar og Tindastóll og Keflavík hins vegar. Klukkan 16:10 færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem tvö Íslendingalið etja kappi í þýska Ofurbikarnum á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða þá að öllum líkindum í eldlínunni þegar Bayern München og Wolfsburg eigast við. Þá tekur Besta-deild karla við með fjórum leikjum. Klukkan 16:05 eigast Valur og Vestri við á Stöð 2 Sport áður en Fylkir og FH mætast á sömu rás klukkan 19:00. Í millitíðinni mætast Fram og KA á Stöð 2 Sport 5 og ÍA og Breiðablik á hliðarrás Bestu-deildarinnar, en útsending frá þeim leikjum hefst klukkan 16:50. Ísey Tilþrifin verða svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 21:20. Að lokum fáum við að sjá tvo leiki í NFL-deildinni í amerískum fótbolta og einn í MLB-deildinni í hafnabolta. Padres og Mets eigast við í MLB-deildinni á Vodafone Sport klukkan 20:00 og klukkan 20:30 mætast Cardinals og Broncos í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 áður en Commanders og Patriots eigast við á sömu rás um leið og klukkan slær miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira