Duplantis heldur áfram að hækka rána og Ingebrigtsen bætti met frá síðustu öld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 16:49 Armand Duplantis hefur nú bætt heimsmetið í stangastökki tíu sinnum á ferlinum. Daniela Porcelli/Eurasia Sport Images/Getty Images Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti 28 ára gamalt heimsmet í 3.000 metra hlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í dag. Svíin Armand Duplantis bætti einnig sitt eigið heimsmet í stangastökki, en þetta er í tíunda sinn sem Duplantis bætir heimsmetið. Ingebrigtsen virtist ekki ætla að trúa því þegar hann leit á klukkuna eftir að hann kom fyrstur í mark í 3.000 metra hlaupi karla í dag. Norðmaðurinn kom í mark á tímanum 7:17,55 og bætti því heimsmet Keníumannsins Daniel Komen frá árinu 1996 um rúmar þrjár sekúndur, en met Komen var 7:20,67. Met Komen var það met sem hafði staðið hvað lengst í einstaklingsíþrótt í frjálsum íþróttum. OUT OF THIS WORLD ‼️🇳🇴's Jakob Ingebrigtsen obliterates the 3000m world record at the @MemorialKamili with 7:17.55 🤯He goes more than 3 seconds faster than the previous world record 😮💨#DiamondLeague pic.twitter.com/iPTqnnl91D— World Athletics (@WorldAthletics) August 25, 2024 Þá heldur Svíinn Armand Duplantis að hækka rána í stangastökki, en hann bætti heimsmetið í greininni í þriðja sinn á tímabilinu í dag. Þessi 24 ára gamli stangastökkvari stökk yfir 6,26 metra sem er bæting um einn sentímeter. Fyrra metið setti Duplantis á Ólympíuleikunum í París fyrir aðeins tuttugu dögum, en í heildina hefur hann bætt heimsmetið í greininni tíu sinnum. His TENTH world record! 😤🥵Armand Duplantis 🇸🇪 soars over 6️⃣.2️⃣6️⃣m in Silesia! 🔥 pic.twitter.com/yW1mEjq07L— European Athletics (@EuroAthletics) August 25, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Ingebrigtsen virtist ekki ætla að trúa því þegar hann leit á klukkuna eftir að hann kom fyrstur í mark í 3.000 metra hlaupi karla í dag. Norðmaðurinn kom í mark á tímanum 7:17,55 og bætti því heimsmet Keníumannsins Daniel Komen frá árinu 1996 um rúmar þrjár sekúndur, en met Komen var 7:20,67. Met Komen var það met sem hafði staðið hvað lengst í einstaklingsíþrótt í frjálsum íþróttum. OUT OF THIS WORLD ‼️🇳🇴's Jakob Ingebrigtsen obliterates the 3000m world record at the @MemorialKamili with 7:17.55 🤯He goes more than 3 seconds faster than the previous world record 😮💨#DiamondLeague pic.twitter.com/iPTqnnl91D— World Athletics (@WorldAthletics) August 25, 2024 Þá heldur Svíinn Armand Duplantis að hækka rána í stangastökki, en hann bætti heimsmetið í greininni í þriðja sinn á tímabilinu í dag. Þessi 24 ára gamli stangastökkvari stökk yfir 6,26 metra sem er bæting um einn sentímeter. Fyrra metið setti Duplantis á Ólympíuleikunum í París fyrir aðeins tuttugu dögum, en í heildina hefur hann bætt heimsmetið í greininni tíu sinnum. His TENTH world record! 😤🥵Armand Duplantis 🇸🇪 soars over 6️⃣.2️⃣6️⃣m in Silesia! 🔥 pic.twitter.com/yW1mEjq07L— European Athletics (@EuroAthletics) August 25, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira