Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 20:02 Orri Steinn er líklega ekki á leið til Manchester City í sumar. AP Photo/Dave Thompson Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hjá The Athletic opinberaði á sunnudag að Orri Steinn væri á blaði hjá Man City. Í frétt Ornstein sagði þó að hann teldi Íslendinginn ekki á leið til félagsins í sumar. Nú hefur Sam Lee, kollegi Ornstein hjá Athletic, tjáð sig um fréttirnar en hann vinnur við að fjalla um lið Man City. Lee ræddi við danska fjölmiðilinn Tipsbladet í dag um áhuga félagsins á Orra Steini. Í því samtali kom fram að Orri Steinn væri vissulega á blaði hjá Man City sem og Kyogo Furuhashi sem spilar með Celtic. „Í síðustu viku heyrði ég Pep (Guardiola, þjálfara Man City) segja að hann teldi sig ekki þurfa á nýjum framherja að halda,“ sagði Lee en talið var að Englandsmeistararnir myndu festa kaup á framherja eftir að Julián Alvarez var seldur til Atlético Madríd. So this’ll be the other, younger option, in addition in Kyogo. As David says here, City are unlikely to pursue it and, last I heard, Guardiola was doubting whether they need another striker after all! But Txiki found these two https://t.co/Sb5OTHZTTs— Sam Lee (@SamLee) August 25, 2024 Það er ljóst að sama hvaða framherji gengur í raðir Man City þá mun sá hinn sami vera í því hlutverki að leysa Erling Haaland af þegar Norðmaðurinn væri hvíldur. Lee sér Orra Stein ekki í því hlutverki sem stendur. Orri Steinn hefur byrjað tímabilið í Danmörku af krafti og skorað fimm mörk í sex leikjum í deild ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Þá hefur hann skorað tvö mörk í fimm leikjum í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjá meira
Hinn áreiðanlegi David Ornstein hjá The Athletic opinberaði á sunnudag að Orri Steinn væri á blaði hjá Man City. Í frétt Ornstein sagði þó að hann teldi Íslendinginn ekki á leið til félagsins í sumar. Nú hefur Sam Lee, kollegi Ornstein hjá Athletic, tjáð sig um fréttirnar en hann vinnur við að fjalla um lið Man City. Lee ræddi við danska fjölmiðilinn Tipsbladet í dag um áhuga félagsins á Orra Steini. Í því samtali kom fram að Orri Steinn væri vissulega á blaði hjá Man City sem og Kyogo Furuhashi sem spilar með Celtic. „Í síðustu viku heyrði ég Pep (Guardiola, þjálfara Man City) segja að hann teldi sig ekki þurfa á nýjum framherja að halda,“ sagði Lee en talið var að Englandsmeistararnir myndu festa kaup á framherja eftir að Julián Alvarez var seldur til Atlético Madríd. So this’ll be the other, younger option, in addition in Kyogo. As David says here, City are unlikely to pursue it and, last I heard, Guardiola was doubting whether they need another striker after all! But Txiki found these two https://t.co/Sb5OTHZTTs— Sam Lee (@SamLee) August 25, 2024 Það er ljóst að sama hvaða framherji gengur í raðir Man City þá mun sá hinn sami vera í því hlutverki að leysa Erling Haaland af þegar Norðmaðurinn væri hvíldur. Lee sér Orra Stein ekki í því hlutverki sem stendur. Orri Steinn hefur byrjað tímabilið í Danmörku af krafti og skorað fimm mörk í sex leikjum í deild ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Þá hefur hann skorað tvö mörk í fimm leikjum í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjá meira