Missti móður sína og systur sama daginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. ágúst 2024 22:50 Mariah Carey. MYND/Cover Media Bæði móðir og systir bandarísku söngkonunnar Mariah Carey létust um helgina. Dánarorsök þeirra eru enn ókunn. Frá þessu greinir miðillinn People og hefur fregnirnar eftir yfirlýsingu Carey til miðilsins. „Hjarta mitt er brotið eftir að ég missti móður mína um helgina. Því miður, í sorglegri atburðarás, lét systir mín lífið sama dag,“ er haft eftir Carey. „Ég kann að meta þá ást og umhyggju sem mér hefur verið sýnd og næði á þessum óhugsandi tíma í mínu lífi.“ Eins og áður segir liggur ekki fyrir að svo stöddu hvað hafi hent þær Patriciu, móður Carey, og Alison, systur hennar, að svo stöddu. Patricia var óperusöngkona og gift Alfred Roy Carey, en þau skildu þegar Mariah var þriggja ára. Þau eignuðust saman þrjú börn, þau Mariah, Alison og soninn Morgan. Á síðari árum sneri Patricia sér að söngkennslu. Í umfjöllun People kemur fram að mæðgurnar Patricia og Mariah hafi átt í flóknu sambandi. Vísað er til orða Mariah í bók hennar frá árinu 2020, The Meaning of Mariah Carey. „Samband okkar er þyrnum stráð og einkennist af stolti, sársauka, sektarkennd, þakklæti, öfundsýki, aðdáun og vonbrigðum,“ skrifaði Carey. „Flókin ást tengir hjarta mitt við hjarta móður minnar.“ Sama hafi átt við um samband Carey við systurina Alison. Í sömu bók segir Carey að það hafi verið „öruggara, tilfinningalega og líkamlega, að hafa ekki samband“. Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Frá þessu greinir miðillinn People og hefur fregnirnar eftir yfirlýsingu Carey til miðilsins. „Hjarta mitt er brotið eftir að ég missti móður mína um helgina. Því miður, í sorglegri atburðarás, lét systir mín lífið sama dag,“ er haft eftir Carey. „Ég kann að meta þá ást og umhyggju sem mér hefur verið sýnd og næði á þessum óhugsandi tíma í mínu lífi.“ Eins og áður segir liggur ekki fyrir að svo stöddu hvað hafi hent þær Patriciu, móður Carey, og Alison, systur hennar, að svo stöddu. Patricia var óperusöngkona og gift Alfred Roy Carey, en þau skildu þegar Mariah var þriggja ára. Þau eignuðust saman þrjú börn, þau Mariah, Alison og soninn Morgan. Á síðari árum sneri Patricia sér að söngkennslu. Í umfjöllun People kemur fram að mæðgurnar Patricia og Mariah hafi átt í flóknu sambandi. Vísað er til orða Mariah í bók hennar frá árinu 2020, The Meaning of Mariah Carey. „Samband okkar er þyrnum stráð og einkennist af stolti, sársauka, sektarkennd, þakklæti, öfundsýki, aðdáun og vonbrigðum,“ skrifaði Carey. „Flókin ást tengir hjarta mitt við hjarta móður minnar.“ Sama hafi átt við um samband Carey við systurina Alison. Í sömu bók segir Carey að það hafi verið „öruggara, tilfinningalega og líkamlega, að hafa ekki samband“.
Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira