Skúli í Subway boðar hópmálsókn gegn Sveini Andra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 07:46 Sveinn Andri fékk um 170 milljónir greiddar fyrir vinnu sína sem skiptastjóri þrotabús EK1923 ehf. Vísir/Vilhelm Lögmaður Skúla Gunnars Sigfússonar athafnamanns hefur gert kröfu á hendur Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni, um greiðslu á því sem út af stóð af kröfum félaga í eigu Skúla Gunnars við gjaldþrotaskipti þrotabús EK1923 ehf., sem jafnframt var í eigu hans. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu en það er nýjasti liðurinn í áralangri deilu Skúla Gunnars, sem jafnan er kenndur við Subway, og Sveins Andra. Krafan er byggð á matsgerð dómkvadds matsmanns, sem telur að Sveinn Andri hafi sem skiptastjóri áðurnefnds þrotabús skrifað á sig of margar vinnustundir og innheimt of hátt tímagjald. Kostnaður við skipti félagsins nam tæplega 200 milljónum króna en þóknun Sveins Andra nam 170 milljónum. Í matsgerðinni, sem skilað var í júní, kemur fram að hæfileg þóknun til skiptastjóra hefði átt að nema 74 til 78 milljónum króna, tæplega 100 milljónum minna en Sveinn Andri fékk. Þá hefði fjöldi vinnustunda eins átt að nema 1.600 til 1.900 klukkustundir en tæplega 3.450 vinnustundir voru skráðar við slit á búinu. Skúli Gunnar fór fram á að dómkvaddur matsmaður tæki störf Sveins Andra út. Er það mat lögmanns Skúla að hægt hefði verið að gera upp skuldir búsins og skila því til fyrri eigenda. Jafnframt kemur fram í frétt Morgunblaðsins að lögmaðurinn hafi sent öðrum kröfuhöfum bréf og þeim boðið að taka þátt í málarekstri gegn Sveini Andra. Dómsmál Gjaldþrot Tengdar fréttir Skúli í Subway sýknaður Skúli Gunnar Sigfússon, oft kenndur við skyndibitastaðinn Subway, var í dag sýknaður af ákæru fyrir millifærslur af bankareikningi félags sem stefndi í gjaldþrot. Tveir til viðbótar voru sýknaðir af ákæru héraðssaksóknara í málinu. 12. janúar 2021 15:54 Skúli í Subway til rannsóknar hjá saksóknara Viðskiptagjörningar Skúla Gunnars Sigfússonar, sem oft er kenndur við Subway, eru til rannsóknar hjá Héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari en vill ekki segja til um hvert inntak rannsóknarinnar er eða hvar hún er á vegi stödd. 15. september 2017 06:00 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu en það er nýjasti liðurinn í áralangri deilu Skúla Gunnars, sem jafnan er kenndur við Subway, og Sveins Andra. Krafan er byggð á matsgerð dómkvadds matsmanns, sem telur að Sveinn Andri hafi sem skiptastjóri áðurnefnds þrotabús skrifað á sig of margar vinnustundir og innheimt of hátt tímagjald. Kostnaður við skipti félagsins nam tæplega 200 milljónum króna en þóknun Sveins Andra nam 170 milljónum. Í matsgerðinni, sem skilað var í júní, kemur fram að hæfileg þóknun til skiptastjóra hefði átt að nema 74 til 78 milljónum króna, tæplega 100 milljónum minna en Sveinn Andri fékk. Þá hefði fjöldi vinnustunda eins átt að nema 1.600 til 1.900 klukkustundir en tæplega 3.450 vinnustundir voru skráðar við slit á búinu. Skúli Gunnar fór fram á að dómkvaddur matsmaður tæki störf Sveins Andra út. Er það mat lögmanns Skúla að hægt hefði verið að gera upp skuldir búsins og skila því til fyrri eigenda. Jafnframt kemur fram í frétt Morgunblaðsins að lögmaðurinn hafi sent öðrum kröfuhöfum bréf og þeim boðið að taka þátt í málarekstri gegn Sveini Andra.
Dómsmál Gjaldþrot Tengdar fréttir Skúli í Subway sýknaður Skúli Gunnar Sigfússon, oft kenndur við skyndibitastaðinn Subway, var í dag sýknaður af ákæru fyrir millifærslur af bankareikningi félags sem stefndi í gjaldþrot. Tveir til viðbótar voru sýknaðir af ákæru héraðssaksóknara í málinu. 12. janúar 2021 15:54 Skúli í Subway til rannsóknar hjá saksóknara Viðskiptagjörningar Skúla Gunnars Sigfússonar, sem oft er kenndur við Subway, eru til rannsóknar hjá Héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari en vill ekki segja til um hvert inntak rannsóknarinnar er eða hvar hún er á vegi stödd. 15. september 2017 06:00 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Skúli í Subway sýknaður Skúli Gunnar Sigfússon, oft kenndur við skyndibitastaðinn Subway, var í dag sýknaður af ákæru fyrir millifærslur af bankareikningi félags sem stefndi í gjaldþrot. Tveir til viðbótar voru sýknaðir af ákæru héraðssaksóknara í málinu. 12. janúar 2021 15:54
Skúli í Subway til rannsóknar hjá saksóknara Viðskiptagjörningar Skúla Gunnars Sigfússonar, sem oft er kenndur við Subway, eru til rannsóknar hjá Héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari en vill ekki segja til um hvert inntak rannsóknarinnar er eða hvar hún er á vegi stödd. 15. september 2017 06:00