Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2024 12:32 Róbert Ísak mætir fyrstur íslensku keppendanna til leiks. Mynd/Hvatisport Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira