Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 19:32 Cancelo lék með Barcelona á síðustu leiktíð en liðið vildi ekki fá hann í sínar raðir að tímabilinu loknu. Vísir/Getty Images Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. Cancelo var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og hefur í raun ekki verið það undanfarið eitt og hálft ár. Hann var lánaður til Bayern München í ársbyrjun 2023 og svo til Barcelona á síðustu leiktíð. Nú hefur verið greint frá að þessi þrítugi bakvörður sé mættur til Sádi-Arabíu. Borgar Al Hilal rúmlega 21 milljón sterlingspunda eða 3,8 milljarða íslenskra króna til að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann skrifar undir þriggja ára samning og er sagður fá tæplega 2,8 milljarða íslenskra króna í árslaun. 🎥 "João Cancelo" rises from the heights of the planet... to #AlHilal 💙#CanceloIsHilali 🤩 pic.twitter.com/1lHJZOKT6A— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) August 27, 2024 Athygli vekur að Cancelo sé að ganga í raðir meistaraliðs Al Hilal en ekki samkeppnisaðilanna sem einnig eru í eigu PIF, opinbera fjárfestingarsjóðs Sádi-Arabíu. Al Hilal byrjaði tímabilið á öruggum 3-0 sigri þar sem Aleksandar Mitrović skoraði tvö og samlandi hans Sergej Milinković-Savić það þriðja. Önnur þekkt nöfn í liði Al Hilal eru markvörðurinn Bono, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly, bakvörðurinn Renan Lodi og portúgalski miðjumaðurinn Rúben Neves. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Cancelo var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og hefur í raun ekki verið það undanfarið eitt og hálft ár. Hann var lánaður til Bayern München í ársbyrjun 2023 og svo til Barcelona á síðustu leiktíð. Nú hefur verið greint frá að þessi þrítugi bakvörður sé mættur til Sádi-Arabíu. Borgar Al Hilal rúmlega 21 milljón sterlingspunda eða 3,8 milljarða íslenskra króna til að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann skrifar undir þriggja ára samning og er sagður fá tæplega 2,8 milljarða íslenskra króna í árslaun. 🎥 "João Cancelo" rises from the heights of the planet... to #AlHilal 💙#CanceloIsHilali 🤩 pic.twitter.com/1lHJZOKT6A— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) August 27, 2024 Athygli vekur að Cancelo sé að ganga í raðir meistaraliðs Al Hilal en ekki samkeppnisaðilanna sem einnig eru í eigu PIF, opinbera fjárfestingarsjóðs Sádi-Arabíu. Al Hilal byrjaði tímabilið á öruggum 3-0 sigri þar sem Aleksandar Mitrović skoraði tvö og samlandi hans Sergej Milinković-Savić það þriðja. Önnur þekkt nöfn í liði Al Hilal eru markvörðurinn Bono, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly, bakvörðurinn Renan Lodi og portúgalski miðjumaðurinn Rúben Neves.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira