Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Sindri Sverrisson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 29. ágúst 2024 15:30 Vinicius Junior með bikarinn eftirsótta sem nú verður slegist um eftir breyttu fyrirkomulagi. Getty Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú).
Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú).
Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú).
Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira