Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 10:46 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United spila í Evrópudeildinni eftir að hafa orðið bikarmeistarar á Englandi í vor. Getty/Robbie Jay Barratt Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá.
Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira