Innherji

Gagn­rýnir um­bun stjórn­enda ef á­vöxtun „nær að skríða“ yfir á­hættu­lausa vexti

Hörður Ægisson skrifar
Davíð Rúdólfsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, og Eiríkur S. Jóhannsson, stjórnarformaður Haga.
Davíð Rúdólfsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, og Eiríkur S. Jóhannsson, stjórnarformaður Haga.

Stærsti hluthafi Haga var gagnrýninn á „umfang og útfærslu“ nýs kaupréttarkerfis smásölurisans og beindi þeirri spurningu til stjórnar félagsins á nýafstöðnum hluthafafundi af hverju hún teldi rétt að umbuna lykilstjórnendum með kaupréttum ef þeir næðu að skila ávöxtun sem væri vel undir ávöxtunarkröfu ríkisbréfa. Tillaga stjórnar Haga, sem er að stórum hluta í eigu lífeyrissjóða, að kaupréttarkerfi var samþykkt með nokkuð naumum meirihluta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×