NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 09:30 Ricky Pearsall spilar væntanlega ekki sinn fyrsta NFL leik nærri því strax eftir að hafa verið skotinn í gær. Getty/Michael Zagaris Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. „Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira
„Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira