Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2024 10:53 Guðmundur Andri er mættur heim. Mynd/KR Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5) KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5)
KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira