Dagskrá dagsins er eftirfarandi:
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
- Hringrás grænnar fjármögnunar
Dr. Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar og fagstjóri á Veðurstofu Íslands
- Loftslagsbreytingar: Afleiðingar og aðgerðir
Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips
- Sjálfbærni í ólgusjó
Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi
- Sjálfbær framtíð Festi - miklum áskorunum fylgja mikil tækifæri
Þorvaldur H. Gissurarson, forstjóri ÞG Verk
- Er sjálfbærni í byggingariðnaði raunhæft markmið?
Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds - Bílaleigu Akureyrar
- Orkuskipti í mótvindi
Auk þess verða örkynningar frá Livefood, sem framleiðir grænkeraosta, og Svepparíkinu sem ræktar sælkerasveppi og þróar hugbúnaðarlausn við svepparæktun til að vinna gegn loftslagsvanda.
Fundarstjóri er Aðalheiður Snæbjarnardóttir, forstöðumaður sjálfbærni hjá Landsbankanum.
Fundinn má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: