Stutt gaman hjá Telles í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2024 17:46 Telles hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Al Nassr. EPA-EFE/ALI HAIDER Vinstri bakvörðurinn Alex Telles er ekki lengur leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu. Hann gekk til liðs við félagsins sumarið 2023 en liðið hefur nú ákveðið að losa hann undan samningi. Hinn 31 árs gamli Telles kom til Al Nassr frá Manchester United þar sem hann átti ekki sjö dagana sæla. Hann var ekki í stóru hlutverki á sínu fyrsta tímabili í Sádi-Arabíu og nú hefur Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, ákveðið að losa leikmanninn undan samningi. AlNassr can announce that the Brazilian star Alex Telles has left the Club by mutual agreement.Thanks for everything, Alex 🙏💛 pic.twitter.com/lLQCzv0mfM— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) September 2, 2024 Ástæðan er sú að liðið má aðeins vera með ákveðinn fjölda erlendra leikmanna og vill eflaust fá inn öflugri leikmann í hans stað. Gabriel, 19 ára gamall leikmaður Chelsea, er orðaður við félagið en hann kemur frá Brasilíu líkt og Telles. Þar sem hann er aðeins 19 ára gamall þá fellur hann ekki inn í sama flokk og Telles er varðar erlenda leikmenn. Al Nassr gæti því sótt Gabriel og annan öflugri leikmann sem gæti mögulega matað áðurnefndan Ronaldo sem ætlar sér að raða inn mörkum fyrir félagið. Telles hefur spilað 12 A-landsleiki á ferli sínum ásamt því að spila fyrir félög á borð við Grêmio, Galatasaray, Inter Milan, Porto, Man United og Sevilla. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Telles kom til Al Nassr frá Manchester United þar sem hann átti ekki sjö dagana sæla. Hann var ekki í stóru hlutverki á sínu fyrsta tímabili í Sádi-Arabíu og nú hefur Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, ákveðið að losa leikmanninn undan samningi. AlNassr can announce that the Brazilian star Alex Telles has left the Club by mutual agreement.Thanks for everything, Alex 🙏💛 pic.twitter.com/lLQCzv0mfM— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) September 2, 2024 Ástæðan er sú að liðið má aðeins vera með ákveðinn fjölda erlendra leikmanna og vill eflaust fá inn öflugri leikmann í hans stað. Gabriel, 19 ára gamall leikmaður Chelsea, er orðaður við félagið en hann kemur frá Brasilíu líkt og Telles. Þar sem hann er aðeins 19 ára gamall þá fellur hann ekki inn í sama flokk og Telles er varðar erlenda leikmenn. Al Nassr gæti því sótt Gabriel og annan öflugri leikmann sem gæti mögulega matað áðurnefndan Ronaldo sem ætlar sér að raða inn mörkum fyrir félagið. Telles hefur spilað 12 A-landsleiki á ferli sínum ásamt því að spila fyrir félög á borð við Grêmio, Galatasaray, Inter Milan, Porto, Man United og Sevilla.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira