Bretar afturkalla sum leyfi fyrir vopnaútflutningi til Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2024 06:26 Utanríkisráðherrann David Lammy sagði ákvörðunina dapurlega en ítrekaði að ekki væri um að ræða allsherjarbann. epa/Andy Rain Stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa ákveðið að afturkalla heimildir til vopnaútflutnings til Ísrael, vegna hættunnar á því að vopnin verði notuð við brot á alþjóðalögum. Samkvæmt breska utanríkisráðuneytinu var það niðurstaða tveggja mánaða innri rannsóknar að framganga Ísraelsmanna í átökunum á Gasa væri áhyggjuefni. Ákvörðun ráðuneytisins réðist ekki síst af framgöngu Ísrael gagnvart palstínskum föngum og neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa. Þeir sem stóðu að rannsókninni tóku ekki afstöðu til þess hvort vopnaútflutningur frá Bretlandi hefði leitt til eyðileggingar á Gasa en ljóst þótti að ástandið og mikið mannfall væri verulegt áhyggjuefni. Hinar afturkölluðu heimildir ná til íhluta í herþotur, þyrlur og dróna, svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða 30 af 350 leyfum. Íhlutir í F-35 herþotur verða undanskildir, þar sem Bretar senda þá til Bandaríkjanna. Engar sendingar verða hins vegar leyfðar beint til Ísrael. Ákvörðunin er talin munu sæta gagnrýni vestanhafs og þá hefur Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, harmað hana en hann segir hana koma á tíma þar sem Ísraelsmenn séu að berjast á mörgum vígstöðum. Utanríkisráðherrann Israel Katz segir ákvörðunina vonbrigði og óheppileg skilaboð til Hamas og Íran. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Ísrael Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Samkvæmt breska utanríkisráðuneytinu var það niðurstaða tveggja mánaða innri rannsóknar að framganga Ísraelsmanna í átökunum á Gasa væri áhyggjuefni. Ákvörðun ráðuneytisins réðist ekki síst af framgöngu Ísrael gagnvart palstínskum föngum og neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa. Þeir sem stóðu að rannsókninni tóku ekki afstöðu til þess hvort vopnaútflutningur frá Bretlandi hefði leitt til eyðileggingar á Gasa en ljóst þótti að ástandið og mikið mannfall væri verulegt áhyggjuefni. Hinar afturkölluðu heimildir ná til íhluta í herþotur, þyrlur og dróna, svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða 30 af 350 leyfum. Íhlutir í F-35 herþotur verða undanskildir, þar sem Bretar senda þá til Bandaríkjanna. Engar sendingar verða hins vegar leyfðar beint til Ísrael. Ákvörðunin er talin munu sæta gagnrýni vestanhafs og þá hefur Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, harmað hana en hann segir hana koma á tíma þar sem Ísraelsmenn séu að berjast á mörgum vígstöðum. Utanríkisráðherrann Israel Katz segir ákvörðunina vonbrigði og óheppileg skilaboð til Hamas og Íran. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Ísrael Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira