Sjóðheitir á húðvöru herrakvöldi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. september 2024 20:01 Fjöldi glæsilegra karla létu sjá sig á húðvörukvöldi Bláa Lónsins. Saga Sig Síðastliðinn fimmtudag bauð Blue Lagoon Skincare glæsilegum herrum landsins í einstakan herraviðburð í verslun sinni á Laugavegi. Fjölbreyttur hópur mætti til að fræðast um húðvörur og eiga góða stund. Barþjónar framreiddu hanastél úr íslensku hráefni, Marberg Gin. Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare var á staðnum og tók vel á móti herrunum. „Í gegnum tíðina hafa húð- og snyrtivöru viðburðir oft verið stílaðir á kvenfólk og því var sérstaklega gaman að virkja samtalið við þennan hluta okkar viðskiptavina. Húðin er auðvitað okkar stærsta líffæri og því allra að hlúa að henni. Við settum upp einfalda húðrútínu sem vakti mikla lukku. Sú vara sem sló hvað best í gegn var BL+ Eye serum. Serumið hlaut verðlaun frá Shape Skin sem besta andlits- og augnvaran til hafa í líkamræktartöskunni. Viðburðurinn gekk vonum framar og líklega hefur verið sett Íslandsmet þar sem aldrei hafi jafn margir karlmenn komið saman til að fræðast og tala um húðvörur,“ segir í fréttatilkynningunni. Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Kátir voru karlar.Saga Sig Þeir fengu að prófa ýmsar húðvörur.Saga Sig Arnór Hermannsson var í stuði.Saga Sig Nokkrar skvísur voru á svæðinu, þar á meðal Signý Sigurrós Skúladóttir, Eyrún Sif Eggertsdóttir og Margrét Mist Tindsdóttir starfsmenn hjá Blue Lagoon Skincare.Saga Sig Mikael Harðarson mætti spenntur fyrir húðrútínunni.Saga Sig Gunni Hilmarsson var í góðum félagsskap.Saga Sig Ólafur Alexander og Jón Davíð frá Húrra voru í stuði.Saga Sig Sindri Þórhallsson.Saga Sig Glæsilegir gæjar, Birgir (eigandi marberg gin), Sigurður Þorsteinsson, Grímur Sæmundsen, Hartmann Kárason og Þórður Ágúst Hlynsson. Saga Sig Ástvaldur Ari, Róbert Híram og Daníel Spanó skáluðu í góðum gír.Saga Sig Barþjónar framreiddu hanastél úr íslenskum hráefnum.Saga Sig Kristján Eldur, Margrét Mist og Illugi.Saga Sig Böðvar Gunnarsson og Sigmundur Sigurðsson glæsilegir.Saga Sig Benedikt Sigurðsson hjá Stoðum.Saga Sig Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare og Ellert Aðalsteinsson.Saga Sig Jón Bjarni Jóhannsson og Ægir Viktorsson.Saga Sig Haukur Már, gjarnan þekktur sem Haukur chef, og Arnar Gauti, gjarnan þekktur sem Lil Curly.Saga Sig Ólafur Alexander rekstrarstjóri Auto.Saga Sig Grímur Sæmundsen forstjóri Blue lagoon, Ágústa Johnson stjórnarformaður Blue lagoon og Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue lagoon skincare.Saga Sig Kvöldið heppnaðist vel og gestir skemmtu sér yfir húðvörum.Saga Sig Herrarnir fengu að prófa ýmsar vörur.Saga Sig Magnús Ragnarsson brosti breitt. Saga Sig Eiríkur Atli Hlynsson.Saga Sig Jón Sigurðsson var í stuði.Saga Sig Ólafur Alexander var ánægður með augnkremið.Saga Sig Daníel Spanó bar á sig krem.Saga Sig Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira
Barþjónar framreiddu hanastél úr íslensku hráefni, Marberg Gin. Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare var á staðnum og tók vel á móti herrunum. „Í gegnum tíðina hafa húð- og snyrtivöru viðburðir oft verið stílaðir á kvenfólk og því var sérstaklega gaman að virkja samtalið við þennan hluta okkar viðskiptavina. Húðin er auðvitað okkar stærsta líffæri og því allra að hlúa að henni. Við settum upp einfalda húðrútínu sem vakti mikla lukku. Sú vara sem sló hvað best í gegn var BL+ Eye serum. Serumið hlaut verðlaun frá Shape Skin sem besta andlits- og augnvaran til hafa í líkamræktartöskunni. Viðburðurinn gekk vonum framar og líklega hefur verið sett Íslandsmet þar sem aldrei hafi jafn margir karlmenn komið saman til að fræðast og tala um húðvörur,“ segir í fréttatilkynningunni. Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Kátir voru karlar.Saga Sig Þeir fengu að prófa ýmsar húðvörur.Saga Sig Arnór Hermannsson var í stuði.Saga Sig Nokkrar skvísur voru á svæðinu, þar á meðal Signý Sigurrós Skúladóttir, Eyrún Sif Eggertsdóttir og Margrét Mist Tindsdóttir starfsmenn hjá Blue Lagoon Skincare.Saga Sig Mikael Harðarson mætti spenntur fyrir húðrútínunni.Saga Sig Gunni Hilmarsson var í góðum félagsskap.Saga Sig Ólafur Alexander og Jón Davíð frá Húrra voru í stuði.Saga Sig Sindri Þórhallsson.Saga Sig Glæsilegir gæjar, Birgir (eigandi marberg gin), Sigurður Þorsteinsson, Grímur Sæmundsen, Hartmann Kárason og Þórður Ágúst Hlynsson. Saga Sig Ástvaldur Ari, Róbert Híram og Daníel Spanó skáluðu í góðum gír.Saga Sig Barþjónar framreiddu hanastél úr íslenskum hráefnum.Saga Sig Kristján Eldur, Margrét Mist og Illugi.Saga Sig Böðvar Gunnarsson og Sigmundur Sigurðsson glæsilegir.Saga Sig Benedikt Sigurðsson hjá Stoðum.Saga Sig Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare og Ellert Aðalsteinsson.Saga Sig Jón Bjarni Jóhannsson og Ægir Viktorsson.Saga Sig Haukur Már, gjarnan þekktur sem Haukur chef, og Arnar Gauti, gjarnan þekktur sem Lil Curly.Saga Sig Ólafur Alexander rekstrarstjóri Auto.Saga Sig Grímur Sæmundsen forstjóri Blue lagoon, Ágústa Johnson stjórnarformaður Blue lagoon og Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue lagoon skincare.Saga Sig Kvöldið heppnaðist vel og gestir skemmtu sér yfir húðvörum.Saga Sig Herrarnir fengu að prófa ýmsar vörur.Saga Sig Magnús Ragnarsson brosti breitt. Saga Sig Eiríkur Atli Hlynsson.Saga Sig Jón Sigurðsson var í stuði.Saga Sig Ólafur Alexander var ánægður með augnkremið.Saga Sig Daníel Spanó bar á sig krem.Saga Sig
Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira