Anna Lára og Svavar eiga von á barni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2024 11:32 Anna Lára og Svavar trúlofuðu sig árið 2022. Skjáskot Anna Lára Orlowska, fyrrum Ungfrú Íslands, og Svavar Sigmundsson handboltaþjálfari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þau tilkynntu barnalánið í sameiginlegri færslu á Instagram og skrifa: „Getum ekki beðið eftir að hitta litla fjársjóðinn okkar.“ Hamingjuóskunum rignir inn til parsins á samfélagsmiðlum enda mikið gleðiefni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Parið kynntist í Háskólanum í Reykjavík þar sem þau stunda nám í sálfræði. Þau trúlofuðu sig þann 14. júlí 2022. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Fyrsta fegurðardrottningin af erlendum uppruna Anna Lára var krýnd Ungfrú Ísland árið 2016 og tók í kjölfarið þátt í Miss World fyrir hönd Íslands. Í viðtali við Vísi árið 2017 sagðist hún vera stolt af því að vera sú fyrsta af erlendum uppruna til að bera titilinn. „Fólki finnst það gaman. Að það sé ekki bara þessari dæmigerðu alíslensku fegurð sem er haldið á lofti. Að stúlka af erlendum uppruna sé landkynning. Við erum öll falleg og við erum svo mörg hér á landi af öðrum uppruna sem erum líka Íslendingar. Ég var að minnsta kosti stolt af því að fá að vera fulltrúi Íslands og vera af erlendum uppruna. Mér þykir líka vænt um ættarnafnið mitt og vil halda því á lofti,“ sagði Anna Lára í viðtalinu. Anna Lára Orlowska var krýnd Ungfrú Ísland árið 2016.Mynd/Bent Marinósson Barnalán Ástin og lífið Ungfrú Ísland Tímamót Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Þau tilkynntu barnalánið í sameiginlegri færslu á Instagram og skrifa: „Getum ekki beðið eftir að hitta litla fjársjóðinn okkar.“ Hamingjuóskunum rignir inn til parsins á samfélagsmiðlum enda mikið gleðiefni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Parið kynntist í Háskólanum í Reykjavík þar sem þau stunda nám í sálfræði. Þau trúlofuðu sig þann 14. júlí 2022. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Fyrsta fegurðardrottningin af erlendum uppruna Anna Lára var krýnd Ungfrú Ísland árið 2016 og tók í kjölfarið þátt í Miss World fyrir hönd Íslands. Í viðtali við Vísi árið 2017 sagðist hún vera stolt af því að vera sú fyrsta af erlendum uppruna til að bera titilinn. „Fólki finnst það gaman. Að það sé ekki bara þessari dæmigerðu alíslensku fegurð sem er haldið á lofti. Að stúlka af erlendum uppruna sé landkynning. Við erum öll falleg og við erum svo mörg hér á landi af öðrum uppruna sem erum líka Íslendingar. Ég var að minnsta kosti stolt af því að fá að vera fulltrúi Íslands og vera af erlendum uppruna. Mér þykir líka vænt um ættarnafnið mitt og vil halda því á lofti,“ sagði Anna Lára í viðtalinu. Anna Lára Orlowska var krýnd Ungfrú Ísland árið 2016.Mynd/Bent Marinósson
Barnalán Ástin og lífið Ungfrú Ísland Tímamót Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira