Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2024 15:32 Ricky Pearsall er heppinn að vera á lífi. vísir/getty Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar. NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar.
NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31
Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30