Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 21:31 Giacomo Raspadori fagnar marki sínu. EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrettán sekúndur kom Ítalía til baka gegn Frakklandi þegar þjóðirnar mættust í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu, lokatölur 1-3. Þá fór Kevin De Bruyne mikinn í 3-1 sigri Belgíu á Ísrael. Bradley Barcola kom Frakklandi yfir þegar leikurinn var vart hafinn en gestirnir létu það ekki á sig fá. Federico Dimarco jafnaði metin eftir undirbúning Sandro Tonalo sem hóf leikinn þrátt fyrir að vera vart búinn að spila fyrir félagslið sitt undanfarna tíu mánuði eftir að sitja af sér bann fyrir að brjóta veðmálareglur á Ítalíu er hann lék fyrir AC Milan. For Italy 👉🇮🇹#NationsLeague pic.twitter.com/tGOuHzyWDD— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 6, 2024 Staðan 1-1 í hálfleik en í síðari hálfleik voru gestirnir mun sterkari aðilinn. Davide Frattesi kom Ítalíu yfir og Giacomo Raspadori tryggði sigurinn með þriðja marki gestanna á 74. mínútu, lokatölur 1-3. Í Ungverjalandi tók Belgía á móti Ísrael. Kevin De Bruyne kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Jérémy Doku en þeir eru báðir leikmenn Englandsmeistara Manchester City. Club and country bros 🤝 pic.twitter.com/H4VteavrRw— B/R Football (@brfootball) September 6, 2024 Timothy Castagne varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Youri Tielemans kom Belgíu hins vegar yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik í síðari hálfleik og fjórum mínútum síðar bætti De Bruyne við öðru marki sínu, að þessu sinni af vítapunktinum. Ekki löngu eftir það fengu Belgar aðra vítaspyrnu en De Bruyne ákvað að leyfa Luis Openda að taka hana frekar en að tryggja þrennuna. Openda brenndi hins vegar af og lokatölur í Debrecen 3-1. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Bradley Barcola kom Frakklandi yfir þegar leikurinn var vart hafinn en gestirnir létu það ekki á sig fá. Federico Dimarco jafnaði metin eftir undirbúning Sandro Tonalo sem hóf leikinn þrátt fyrir að vera vart búinn að spila fyrir félagslið sitt undanfarna tíu mánuði eftir að sitja af sér bann fyrir að brjóta veðmálareglur á Ítalíu er hann lék fyrir AC Milan. For Italy 👉🇮🇹#NationsLeague pic.twitter.com/tGOuHzyWDD— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 6, 2024 Staðan 1-1 í hálfleik en í síðari hálfleik voru gestirnir mun sterkari aðilinn. Davide Frattesi kom Ítalíu yfir og Giacomo Raspadori tryggði sigurinn með þriðja marki gestanna á 74. mínútu, lokatölur 1-3. Í Ungverjalandi tók Belgía á móti Ísrael. Kevin De Bruyne kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Jérémy Doku en þeir eru báðir leikmenn Englandsmeistara Manchester City. Club and country bros 🤝 pic.twitter.com/H4VteavrRw— B/R Football (@brfootball) September 6, 2024 Timothy Castagne varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Youri Tielemans kom Belgíu hins vegar yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik í síðari hálfleik og fjórum mínútum síðar bætti De Bruyne við öðru marki sínu, að þessu sinni af vítapunktinum. Ekki löngu eftir það fengu Belgar aðra vítaspyrnu en De Bruyne ákvað að leyfa Luis Openda að taka hana frekar en að tryggja þrennuna. Openda brenndi hins vegar af og lokatölur í Debrecen 3-1.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn