Draumur gullhjónanna rættist í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 12:01 Hamingjan er hér. Ezra Shaw/Getty Images Hunter Woodhall vann til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fara í París aðeins mánuði eftir að eiginkona hans, Tara David-Woodhall, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum sem fóru fram í sömu borg. Hinn 25 ára gamli Hunter sigraði í 400 metra hlaupi karla í T62 flokki. Kom hann í mark á undan heimsmethafanum Johannes Floors frá Þýskalandi og Oliver Hendriks frá Hollandi. Fagnaði Hunter með því að knúsa og kyssa eiginkonu sína en segja má að þau hafi skipt um hlutverk þar sem hann fagnaði með henni mánuði áður þegar hún vann til gullverðlauna í langstökki á Ólympíuleikunum. Last month, Hunter Woodhall cheered on wife Tara Davis-Woodhall as she won her first Olympic gold medal in the women’s long jump finalToday, she cheered him on as he won his first Paralympic gold medal in the men’s 400m T62 🙌❤️ pic.twitter.com/mDvaJAnk7U— Bleacher Report (@BleacherReport) September 6, 2024 „Ég er svo tilfinningaríkur núna að það er ótrúlegt. Ég hef beðið svo lengi, og verið svo áhyggjufullur að ég myndi aldrei ná þessu. Þetta er kennslustund í að setja sér háleit markmið og miða á stjörnurnar,“ sagði Hunter eftir að sigurinn var hans. Þetta var hans fyrsti titill eftir að hafa unnið til bronsverðlauna í sömu keppni í Tókýó. Eiginkonan hefur kennt Hunter margt „Tara hefur kennt mér svo mikið. Fyrir Ólympíuleikana skrifaði hún í dagbókina sína að hún yrði Ólympíumeistari, að hún væri sterk og fljót. Ég tók dagbókina mína með og hef verið að skrifa að ég yrði Ólympíumótsmeistari og það raungerðist.“ Tara Davis-Woodhall and Hunter Woodhall are FINALLY celebrating now that they both have GOLD MEDALS! 🇺🇸 #ParisParalympics pic.twitter.com/YpC96e16ha— NBC Olympics & Paralympics (@NBCOlympics) September 6, 2024 „Ég var svo stressuð. Það var draumur okkar beggja að vinna gull og nú höfum við náð því. Við munum bera þessi gull það sem eftir lifir,“ sagði Tara jafnframt um gull þeirra hjóna. Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Hunter sigraði í 400 metra hlaupi karla í T62 flokki. Kom hann í mark á undan heimsmethafanum Johannes Floors frá Þýskalandi og Oliver Hendriks frá Hollandi. Fagnaði Hunter með því að knúsa og kyssa eiginkonu sína en segja má að þau hafi skipt um hlutverk þar sem hann fagnaði með henni mánuði áður þegar hún vann til gullverðlauna í langstökki á Ólympíuleikunum. Last month, Hunter Woodhall cheered on wife Tara Davis-Woodhall as she won her first Olympic gold medal in the women’s long jump finalToday, she cheered him on as he won his first Paralympic gold medal in the men’s 400m T62 🙌❤️ pic.twitter.com/mDvaJAnk7U— Bleacher Report (@BleacherReport) September 6, 2024 „Ég er svo tilfinningaríkur núna að það er ótrúlegt. Ég hef beðið svo lengi, og verið svo áhyggjufullur að ég myndi aldrei ná þessu. Þetta er kennslustund í að setja sér háleit markmið og miða á stjörnurnar,“ sagði Hunter eftir að sigurinn var hans. Þetta var hans fyrsti titill eftir að hafa unnið til bronsverðlauna í sömu keppni í Tókýó. Eiginkonan hefur kennt Hunter margt „Tara hefur kennt mér svo mikið. Fyrir Ólympíuleikana skrifaði hún í dagbókina sína að hún yrði Ólympíumeistari, að hún væri sterk og fljót. Ég tók dagbókina mína með og hef verið að skrifa að ég yrði Ólympíumótsmeistari og það raungerðist.“ Tara Davis-Woodhall and Hunter Woodhall are FINALLY celebrating now that they both have GOLD MEDALS! 🇺🇸 #ParisParalympics pic.twitter.com/YpC96e16ha— NBC Olympics & Paralympics (@NBCOlympics) September 6, 2024 „Ég var svo stressuð. Það var draumur okkar beggja að vinna gull og nú höfum við náð því. Við munum bera þessi gull það sem eftir lifir,“ sagði Tara jafnframt um gull þeirra hjóna.
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti