Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 16:01 Afmælisbarnið Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik þegar Ísland lagði Svartfjallaland. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. Ísland mætir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á morgun, mánudag. Leikurinn verður sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Gylfi var í byrjunarliði Íslands sem lagði Svartfjallaland 2-0 í 1. umferð Þjóðadeildarinnar. Lagði hann upp síðara mark leiksins með góðri hornspyrnu sem rataði á kollinn á Jóni Degi Þorsteinssyni. Gylfi Þór spilaði þó ekki allan leikinn á Laugardalsvelli og fór af velli í síðari hálfleik. Hann gekk strax til búningsherbergja en á blaðamannafundi í dag staðfesti Åge Hareide, þjálfari Íslands, að afmælisbarnið hefði verið að glíma við einhverskonar matareitrun í leiknum á föstudag. Í kjölfarið var Jóhann Berg spurður hvort Gylfi Þór næði eitthvað að fagna afmælinu meðan hann væri í miðju landsliðsverkefni. Fyrirliðinn sagðist nú ekki reikna með því en ef til vill fengi afmælisbarnið kökusneið með kvöldmatnum í kvöld. Blaðamannafund Íslands í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Tyrklandi Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18.45 annað kvöld og er í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram. 8. september 2024 09:50 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Ísland mætir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á morgun, mánudag. Leikurinn verður sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Gylfi var í byrjunarliði Íslands sem lagði Svartfjallaland 2-0 í 1. umferð Þjóðadeildarinnar. Lagði hann upp síðara mark leiksins með góðri hornspyrnu sem rataði á kollinn á Jóni Degi Þorsteinssyni. Gylfi Þór spilaði þó ekki allan leikinn á Laugardalsvelli og fór af velli í síðari hálfleik. Hann gekk strax til búningsherbergja en á blaðamannafundi í dag staðfesti Åge Hareide, þjálfari Íslands, að afmælisbarnið hefði verið að glíma við einhverskonar matareitrun í leiknum á föstudag. Í kjölfarið var Jóhann Berg spurður hvort Gylfi Þór næði eitthvað að fagna afmælinu meðan hann væri í miðju landsliðsverkefni. Fyrirliðinn sagðist nú ekki reikna með því en ef til vill fengi afmælisbarnið kökusneið með kvöldmatnum í kvöld. Blaðamannafund Íslands í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Tyrklandi Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18.45 annað kvöld og er í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram. 8. september 2024 09:50 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram. 8. september 2024 09:50
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn