Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 12:02 Herra Simone Biles, Jonathan Owens, hafði næga ástæðu til að brosa eftir sigur Chicago Bears og laglegt snertimark hjá honum sjálfum. Getty/Todd Rosenberg Simone Biles og Sophia Smith eru báðar nýkomnar heim af Ólympíuleikunum í París með gullverðlaun um hálsinn og góð frammistaða þeirra hafði greinilega mjög góð áhrif á kærasta þeirra. Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024 NFL Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024
NFL Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira