Sammála um að Rússar þurfi að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 06:46 Rússar áttu ekki aðkomu að friðarráðstefnunni í sumar. epa/Filip Singer Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í samtali við sjónvarpsstöðina ZDF í gær að hann og Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti væru sammála um að Rússar þyrftu að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu um endalok innrásarinnar í Úkraínu. Slík ráðstefna hefur þegar verið haldin en Rússum ekki boðið. Scholz sagði næsta víst að boðað yrði til annarar á einhverjum á einhverjum tímapunkti og þá þyrftu Rússar að eiga þar fulltrúa. Kanslarinn kallaði einnig eftir því að menn leituðu allra leiða til að binda enda á átökin. Yfirvöld í Rúmeníu og Lettlandi greindu frá því um helgina að drónar frá Rússlandi hefðu flogið inn í lofthelgi ríkjanna. Mircea Geoana, fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði ekkert benda til þess að um væri að ræða viljaverk af hálfu Rússa en atvikin væru engu að síður óábyrg og mögulega hættuleg. Sex af átta drónum og tvær af þrjár eldflaugum voru skotnar niður í árás Rússa á Úkraínu í nótt, sem virðist hafa beinst gegn Kænugarði. Þá létust tveir og fjórir særðust í loftárás á Sumy aðfaranótt sunnudags. Tvö börn voru meðal særðu. Þrjár konur létust á sunnudag eftir árásir Rússa á þorp í Donetsk og ein til viðbótar lést nærri Kharkív. Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Slík ráðstefna hefur þegar verið haldin en Rússum ekki boðið. Scholz sagði næsta víst að boðað yrði til annarar á einhverjum á einhverjum tímapunkti og þá þyrftu Rússar að eiga þar fulltrúa. Kanslarinn kallaði einnig eftir því að menn leituðu allra leiða til að binda enda á átökin. Yfirvöld í Rúmeníu og Lettlandi greindu frá því um helgina að drónar frá Rússlandi hefðu flogið inn í lofthelgi ríkjanna. Mircea Geoana, fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði ekkert benda til þess að um væri að ræða viljaverk af hálfu Rússa en atvikin væru engu að síður óábyrg og mögulega hættuleg. Sex af átta drónum og tvær af þrjár eldflaugum voru skotnar niður í árás Rússa á Úkraínu í nótt, sem virðist hafa beinst gegn Kænugarði. Þá létust tveir og fjórir særðust í loftárás á Sumy aðfaranótt sunnudags. Tvö börn voru meðal særðu. Þrjár konur létust á sunnudag eftir árásir Rússa á þorp í Donetsk og ein til viðbótar lést nærri Kharkív.
Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira