Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 19:33 Rafa Mir í leik með Valencia. Jose Manuel Alvarez/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Hinn 27 ára gamli leikmaður var handtekinn fyrir helgi segir í yfirlýsingu Valencia. Samkvæmt ESPN herma heimildir Reuters að fyrstu viðbrögð félagsins séu að sekta leikmanninn, sem er á láni frá Sevilla, og fjarlægja hann úr aðalliðshóp félagsins að svo stöddu. „Valencia vill ítreka að félagið fordæmir alla tegund ofbeldis, á sama tíma virðum við að samkvæmt lögum okkar er fólk saklaust uns sekt er sönnuð,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið mun áfram aðstoða lögregluna við rannsókn málsins,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. COMUNICADO OFICIAL | RAFA MIR— Valencia CF (@valenciacf) September 9, 2024 Í síðustu viku var lögð fram ákæra á hendur Rafa Mir eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn fór fyrir dómara en heldur fram sakleysi sínu. Sá dómari mun nú ásamt lögreglu safna gögnum og ákveða hvort það séu nægileg sönnunargögn til að hægt sé að rétta í málinu. Á meðan þeirri rannsókn stendur má Rafa Mir ekki fara úr landi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Hinn 27 ára gamli leikmaður var handtekinn fyrir helgi segir í yfirlýsingu Valencia. Samkvæmt ESPN herma heimildir Reuters að fyrstu viðbrögð félagsins séu að sekta leikmanninn, sem er á láni frá Sevilla, og fjarlægja hann úr aðalliðshóp félagsins að svo stöddu. „Valencia vill ítreka að félagið fordæmir alla tegund ofbeldis, á sama tíma virðum við að samkvæmt lögum okkar er fólk saklaust uns sekt er sönnuð,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið mun áfram aðstoða lögregluna við rannsókn málsins,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. COMUNICADO OFICIAL | RAFA MIR— Valencia CF (@valenciacf) September 9, 2024 Í síðustu viku var lögð fram ákæra á hendur Rafa Mir eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn fór fyrir dómara en heldur fram sakleysi sínu. Sá dómari mun nú ásamt lögreglu safna gögnum og ákveða hvort það séu nægileg sönnunargögn til að hægt sé að rétta í málinu. Á meðan þeirri rannsókn stendur má Rafa Mir ekki fara úr landi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira