Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 21:02 Tryggði Noregi sigur í kvöld. Mateusz Slodkowski/Getty Images Í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu var af nægu að taka í kvöld. Wales skoraði tvö á þremur mínútum í Svartfjallalandi, Slóveninn Benjamin Šeško skoraði þrennu og Noregur vann leik. Í riðli okkar Íslendinga mætti Wales til Svartfjallalands og byrjaði af gríðarlegum krafti. Eftir aðeins þriggja mínútna leik var staðan orðin 2-0 gestunum í vil. Kieffer Moore skoraði fyrra markið eftir undirbúning Harry Wilson sem skoraði svo sjálfur annað markið eftir undirbúning Neco Williams. Moore 1' ⚽Wilson 3'⚽A rapid start from @Cymru 🔥#NationsLeague pic.twitter.com/BN3uQ7g2Uh— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Driton Camaj minnkaði muninn fyrir heimamenn í síðari hálfleik en það dugði ekki til og lokatölur 1-2. Það þýðir að staðan í riðli 4 er þannig að Svartfjallaland er án stiga, Ísland með þrjú stig eftir tap í Tyrklandi í kvöld. Tyrkland og Wales eru svo á toppnum með fjögur stig. Í riðli 3 var Austurríki í heimsókn hjá Noregi. Heimamönnum hefur gengið illa undanfarið en Felix Myhre kom Norðmönnum yfir snemma leiks en Marcel Sabitzer svaraði fyrir gestina áður en fyrri hálfleik lauk, staðan 1-1 þegar leikmenn gengu til búningsherbergja. Markamaskínan Erling Haaland tryggði Noregi nokkuð óvæntan sigur þegar tíu mínútur lifðu leiks, lokatölur 2-1 Noreig í vil. Þá vann Slóvenía sannfærandi sigur á Kasakstan í sama riðli. Staðan var 2-0 í hálfleik eftir tvennu Benjamin Šeško. Hann var svo aftur á ferðinni í síðari hálfleik og fullkomnaði þrennu sína. Make that ⚽️⚽️⚽️#NationsLeague https://t.co/LagCVjjkxF pic.twitter.com/x9DnwNSKn9— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Staðan í riðli 3 er þannig að Noregur og Slóvenía eru með fjögur stig. Á sama tíma eru Austurríki og Kasakstan með eitt stig hvort. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Í riðli okkar Íslendinga mætti Wales til Svartfjallalands og byrjaði af gríðarlegum krafti. Eftir aðeins þriggja mínútna leik var staðan orðin 2-0 gestunum í vil. Kieffer Moore skoraði fyrra markið eftir undirbúning Harry Wilson sem skoraði svo sjálfur annað markið eftir undirbúning Neco Williams. Moore 1' ⚽Wilson 3'⚽A rapid start from @Cymru 🔥#NationsLeague pic.twitter.com/BN3uQ7g2Uh— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Driton Camaj minnkaði muninn fyrir heimamenn í síðari hálfleik en það dugði ekki til og lokatölur 1-2. Það þýðir að staðan í riðli 4 er þannig að Svartfjallaland er án stiga, Ísland með þrjú stig eftir tap í Tyrklandi í kvöld. Tyrkland og Wales eru svo á toppnum með fjögur stig. Í riðli 3 var Austurríki í heimsókn hjá Noregi. Heimamönnum hefur gengið illa undanfarið en Felix Myhre kom Norðmönnum yfir snemma leiks en Marcel Sabitzer svaraði fyrir gestina áður en fyrri hálfleik lauk, staðan 1-1 þegar leikmenn gengu til búningsherbergja. Markamaskínan Erling Haaland tryggði Noregi nokkuð óvæntan sigur þegar tíu mínútur lifðu leiks, lokatölur 2-1 Noreig í vil. Þá vann Slóvenía sannfærandi sigur á Kasakstan í sama riðli. Staðan var 2-0 í hálfleik eftir tvennu Benjamin Šeško. Hann var svo aftur á ferðinni í síðari hálfleik og fullkomnaði þrennu sína. Make that ⚽️⚽️⚽️#NationsLeague https://t.co/LagCVjjkxF pic.twitter.com/x9DnwNSKn9— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Staðan í riðli 3 er þannig að Noregur og Slóvenía eru með fjögur stig. Á sama tíma eru Austurríki og Kasakstan með eitt stig hvort.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira