Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. september 2024 11:31 Tískuparið Lína Birgitta og Gummi Kíró glæsileg í New York. Aðsend Ofurparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta eigandi íþróttamerkisins Define the line eru búin að eiga stórkostlegar stundir í New York undanfarna daga. Lína Birgitta var með vel heppnaða sýningu á tískuvikunni og Gummi Kíró stelur senunni í hátískuhönnun. Að sögn Línu gekk sýningin vonum framar og fékk góð viðbrögð. Hún fór fram utandyra með glæsilegt útsýni háhýsa allt um kring. Lína í viðtali eftir sýninguna.Aðsend Lína grét úr gleði og spennufalli um leið og sýningu lauk. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Sýningin fór fram utan dyra á glæsilegum stað í stórborginni.Aðsend Gummi styður fast við bakið á sinni konu og gefur ekkert eftir í klæðaburði, enda gjarnan talinn einn best klæddi maður Íslands. Gallaefni á gallaefni eða denim on denim hefur verið mjög vinsælt og Gummi rokkar það á rigningardegi í New York.Instagram @gummikiro Gummi mætti í hvítu hálfgegnsæu dressi á sýningu Línu.Instagram @gummikiro Gummi í trylltum buxum á rölti í Soho.Instagram @gummikiro Samhliða tískusýningunni hafa hjúin náð að njóta tískuvikunnar í botn með dóttur Gumma, Lilju Marín. Þau áttu meðal annars góðan dag í Soho hverfinu, skáluðu í kampavín með tryllt útsýni, þræddu hátískuverslanir á borð við Balenciaga og nutu í Central Park. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tíska og hönnun Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Að sögn Línu gekk sýningin vonum framar og fékk góð viðbrögð. Hún fór fram utandyra með glæsilegt útsýni háhýsa allt um kring. Lína í viðtali eftir sýninguna.Aðsend Lína grét úr gleði og spennufalli um leið og sýningu lauk. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Sýningin fór fram utan dyra á glæsilegum stað í stórborginni.Aðsend Gummi styður fast við bakið á sinni konu og gefur ekkert eftir í klæðaburði, enda gjarnan talinn einn best klæddi maður Íslands. Gallaefni á gallaefni eða denim on denim hefur verið mjög vinsælt og Gummi rokkar það á rigningardegi í New York.Instagram @gummikiro Gummi mætti í hvítu hálfgegnsæu dressi á sýningu Línu.Instagram @gummikiro Gummi í trylltum buxum á rölti í Soho.Instagram @gummikiro Samhliða tískusýningunni hafa hjúin náð að njóta tískuvikunnar í botn með dóttur Gumma, Lilju Marín. Þau áttu meðal annars góðan dag í Soho hverfinu, skáluðu í kampavín með tryllt útsýni, þræddu hátískuverslanir á borð við Balenciaga og nutu í Central Park. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Tíska og hönnun Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira