Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2024 11:01 Emiliano Martinez hefur verið mjög sigursæll með argentínska landsliðinu undanfarin ár. Getty/Daniel Jayo Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Martínez kom sér í vandræði eftir tapið á móti Kólumbíu í undankeppni HM. Myndatökumaðurinn Jhonny Jackson segir farir sínar ekki sléttar eftir samskipti við markvörðinn eftir lokaflautið. Hann sagði kólumbískum fjölmiðlum frá því sem gerðist. Jackson kom upp að Emiliano Martínez þegar argentínski markvörðurinn var að þakka öðrum leikmanni fyrir leikinn. Myndefnið sem hann náði sýnir markvörðinn, sem er kallaðir Dibu, slá í myndavélina sem fellur í framhaldinu í jörðina. „Hann bara sló mig upp úr þurru,“ sagði Jackson við blaðamann RCN Deportes. ESPN segir frá. „Ég varð reiður, mjög reiður. Ég var í vinnunni alveg eins og hann. Hann var að spila og ég var að taka upp með myndavélinni minni,“ sagði Jackson. Myndatökumaðurinn sendi markverði Aston Villa síðan skilaboð. „Sæll Dibu, vinur minn, hvernig hefur þú það? Ég er Jhonny Jackson, myndatökumaðurinn sem þú réðst á eftir leikinn á móti Kólumbíu. Ég vildi bara segja þér að það er allt í lagi með mig. Allir hafa kynnst því að tapa leik. Þetta tap skipti þig greinilega miklu máli en horfðu fram á veginn, Dibu,“ sagði Jackson. Jackson vinnur fyrir fyrirtæki sem tekur upp efni fyrir sjónvarpsstöðvarnar Caracol Televisión og RCN Deportes. Það er ákall eftir því frá Samtökum íþróttafréttamanna í Kólumbíu að FIFA taki á þessu máli og refsi Emiliano Martínez fyrir hegðun sína. Emiliano Martinez var mjög fúll eftir tap Argentínu á móti Kólumbíu í undankeppni HM í vikunni.Getty/Andres Rot HM 2026 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Myndatökumaðurinn Jhonny Jackson segir farir sínar ekki sléttar eftir samskipti við markvörðinn eftir lokaflautið. Hann sagði kólumbískum fjölmiðlum frá því sem gerðist. Jackson kom upp að Emiliano Martínez þegar argentínski markvörðurinn var að þakka öðrum leikmanni fyrir leikinn. Myndefnið sem hann náði sýnir markvörðinn, sem er kallaðir Dibu, slá í myndavélina sem fellur í framhaldinu í jörðina. „Hann bara sló mig upp úr þurru,“ sagði Jackson við blaðamann RCN Deportes. ESPN segir frá. „Ég varð reiður, mjög reiður. Ég var í vinnunni alveg eins og hann. Hann var að spila og ég var að taka upp með myndavélinni minni,“ sagði Jackson. Myndatökumaðurinn sendi markverði Aston Villa síðan skilaboð. „Sæll Dibu, vinur minn, hvernig hefur þú það? Ég er Jhonny Jackson, myndatökumaðurinn sem þú réðst á eftir leikinn á móti Kólumbíu. Ég vildi bara segja þér að það er allt í lagi með mig. Allir hafa kynnst því að tapa leik. Þetta tap skipti þig greinilega miklu máli en horfðu fram á veginn, Dibu,“ sagði Jackson. Jackson vinnur fyrir fyrirtæki sem tekur upp efni fyrir sjónvarpsstöðvarnar Caracol Televisión og RCN Deportes. Það er ákall eftir því frá Samtökum íþróttafréttamanna í Kólumbíu að FIFA taki á þessu máli og refsi Emiliano Martínez fyrir hegðun sína. Emiliano Martinez var mjög fúll eftir tap Argentínu á móti Kólumbíu í undankeppni HM í vikunni.Getty/Andres Rot
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira