Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2024 08:16 Sigurður Helgi Guðjónsson var framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Huso Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi formaður Húseigendafélagsins, er látinn. Hann lést 5. september síðastliðinn, 71 árs að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigurður Helgi lauk menntskólaprófi frá MT árið 1974 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hann hlaut svo héraðsdómslögmannsréttindi 1980 og hæstaréttarlögmannsréttindi 1986. Fram kemur að hann hafi frá upphafi starfsferils síns samofinn Húseigendafélaginu, verið lögfræðingur og framkvæmdastjóri félagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Þá hafi hann verið formaður félagsins frá árinu 1995. Sigurður samdi frumvarp til nýrra laga um fjöleignarhús sem lögfest voru árið 1994, sem og frumvarp til húsaleigulaga sem einnig voru lögfest sama ár. Sömuleiðis var hann ráðgjafi við samningu frumvarps til laga um fasteignakaup. Sigurður Helgi sat jafnframt í jafnréttisráði frá 1982-1992 og kærunefnd jafnréttismála frá 1992-1995, ásamt samninganefnd lögfræðinga í ríkisþjónustu, svo og í stjórn Lögfræðingafélags Íslands og kjaranefnd Lögmannafélags Íslands, ásamt því að sinna kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Hann skrifaði fjölda greina um málefni fjölbýlishúsa og húseigenda, meðal annars á Vísi. Eiginkona Sigurðar Helga var Herdís Pétursdóttir sem lést árið 2012. Eftirlifandi unnusta hans er Marilyn Herdís Mellk. Sigurður lætur eftir sig fjögur börn, þau Helgu Pálínu, Friðjón, Bjarna Magnús, og Gunnhildi Berit. Jarðarför Sigurðar Helga verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. september næstkomandi klukkan 13. Andlát Lögmennska Félagasamtök Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigurður Helgi lauk menntskólaprófi frá MT árið 1974 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hann hlaut svo héraðsdómslögmannsréttindi 1980 og hæstaréttarlögmannsréttindi 1986. Fram kemur að hann hafi frá upphafi starfsferils síns samofinn Húseigendafélaginu, verið lögfræðingur og framkvæmdastjóri félagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Þá hafi hann verið formaður félagsins frá árinu 1995. Sigurður samdi frumvarp til nýrra laga um fjöleignarhús sem lögfest voru árið 1994, sem og frumvarp til húsaleigulaga sem einnig voru lögfest sama ár. Sömuleiðis var hann ráðgjafi við samningu frumvarps til laga um fasteignakaup. Sigurður Helgi sat jafnframt í jafnréttisráði frá 1982-1992 og kærunefnd jafnréttismála frá 1992-1995, ásamt samninganefnd lögfræðinga í ríkisþjónustu, svo og í stjórn Lögfræðingafélags Íslands og kjaranefnd Lögmannafélags Íslands, ásamt því að sinna kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Hann skrifaði fjölda greina um málefni fjölbýlishúsa og húseigenda, meðal annars á Vísi. Eiginkona Sigurðar Helga var Herdís Pétursdóttir sem lést árið 2012. Eftirlifandi unnusta hans er Marilyn Herdís Mellk. Sigurður lætur eftir sig fjögur börn, þau Helgu Pálínu, Friðjón, Bjarna Magnús, og Gunnhildi Berit. Jarðarför Sigurðar Helga verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. september næstkomandi klukkan 13.
Andlát Lögmennska Félagasamtök Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent