Klippt út af myndinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2024 16:31 Bresku konungsfjölskyldunni virðist ekkert vera sérstaklega hlýtt til Meghan Markle. EPA-EFE/CARLOS ORTEGA Bandaríska hertogaynjan Meghan Markle var klippt út af afmælismynd sem breska konungsfjölskyldan birti af eiginmanni hennar Harry Bretaprinsi í gær á samfélagsmiðlum þegar hann átti stórafmæli. Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“