Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 08:02 Graham Potter í leik með Stoke City. getty/Barrington Coombs Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. „Ég sá að þú varðst strax rauður þegar Graham Potter kom í mynd. Þú tókst upp símann og sagðir: Hann er ekkert búinn að heyra í mér. Kemur ekki í ljós að þið spiluðuð bæði saman í Stoke og West Brom og hann klúðraði því að þið færuð upp einu sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni í gær. Lárus Orri tók í kjölfarið við boltanum. „Hann gerði það í rauninni. Við vorum í umspili gegn Leicester, 1995, 1996, eitthvað svoleiðis, og komnir í seinni leikinn og hann fékk algjört dauðafæri í þeim leik, nánast fyrir opnu marki, og klikkaði á því. Annars hefðum við farið upp en ekki Leicester,“ sagði Lárus Orri. „Hann var fínasti leikmaður. Hann spilaði á kantinum hjá okkur. Ég man ekki hvort við spiluðum eitthvað saman hjá West Brom. Ég held að hann hafi ekki verið í liðinu þegar ég kom þangað og fór fljótlega. En hann stóð sig vel hjá Stoke, spilaði á kantinum, var með mjög góðar fyrirgjafir.“ Klippa: Stúkan - Lárus Orri ræðir um Graham Potter Lárus Orri fór svo að hafa áhyggjur af því að Potter sæti við skjáinn og væri að fylgjast með Stúkunni. „Er hann nokkuð að horfa á þáttinn? Hann var svolítið linur, stundum. En góður drengur,“ sagði Lárus Orri léttur. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stúkan Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. 16. september 2024 21:06 Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. 16. september 2024 14:46 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
„Ég sá að þú varðst strax rauður þegar Graham Potter kom í mynd. Þú tókst upp símann og sagðir: Hann er ekkert búinn að heyra í mér. Kemur ekki í ljós að þið spiluðuð bæði saman í Stoke og West Brom og hann klúðraði því að þið færuð upp einu sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni í gær. Lárus Orri tók í kjölfarið við boltanum. „Hann gerði það í rauninni. Við vorum í umspili gegn Leicester, 1995, 1996, eitthvað svoleiðis, og komnir í seinni leikinn og hann fékk algjört dauðafæri í þeim leik, nánast fyrir opnu marki, og klikkaði á því. Annars hefðum við farið upp en ekki Leicester,“ sagði Lárus Orri. „Hann var fínasti leikmaður. Hann spilaði á kantinum hjá okkur. Ég man ekki hvort við spiluðum eitthvað saman hjá West Brom. Ég held að hann hafi ekki verið í liðinu þegar ég kom þangað og fór fljótlega. En hann stóð sig vel hjá Stoke, spilaði á kantinum, var með mjög góðar fyrirgjafir.“ Klippa: Stúkan - Lárus Orri ræðir um Graham Potter Lárus Orri fór svo að hafa áhyggjur af því að Potter sæti við skjáinn og væri að fylgjast með Stúkunni. „Er hann nokkuð að horfa á þáttinn? Hann var svolítið linur, stundum. En góður drengur,“ sagði Lárus Orri léttur. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stúkan Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. 16. september 2024 21:06 Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. 16. september 2024 14:46 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. 16. september 2024 21:06
Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. 16. september 2024 14:46