Stækkar herinn í þriðja sinn Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2024 13:07 Vladimír Pútín, forseti Rússlands. AP/Alexander Kazakov Vladimír Pútín, forseti Rússlands, gaf í gær út þá skipun að her ríkisins yrði stækkaður. Atvinnuhermönnum yrði fjölgað um 180 þúsund og yrðu því alls ein og hálf milljón. Skipunin á að taka gildi þann 1. desember en þetta er í þriðja sinn frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst í febrúar 2022 sem Pútín gefur út skipun sem þessa. Síðasta skipun af þessu tagi leit dagsins ljós í desember, þegar Pútín sagði að fjölga ætti atvinnuhermönnum í 1,32 milljónir. Með kvaðmönnum og öðrum á heildarmannafli í herjum Rússlands að vera tæplega 2,4 milljónir, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Pútín sagði í júní að um sjö hundruð þúsund hermenn tækju þátt í innrásinni í Úkraínu. Frá því innrásin hófst hafa Rússar framkvæmt eina herkvaðningu en það var um haustið 2022. Þá voru 300 þúsund menn kvaddir í herinn en síðan þá hafa Rússar fyllt upp í raðir sínar með því að laða að sjálfboðaliða með mun hærri launum og bónusgreiðslum en gengur og gerist í Rússlandi. Þessar greiðslur hafa aukist til muna á undanförnum mánuðum, sem sérfræðingar segja til marks um að erfiðara hafi orðið að fá fólk í herinn. TASS fréttaveitan, sem rekin er af rússneska ríkinu, hefur eftir Dmitrí Peskóv, talsmanni Pútíns, að hann hafi gefið þessa skipun vegna þeirra fjölmörgu ógna sem steðja að Rússlandi. Vísaði hann til gífurlegra óvinveitts ástands á vesturlandamærum Rússlands og óstöðugleika á landamærunum í austri. Því hefði verið nauðsynlegt að grípa til „viðeigandi ráðstafana“. Sífellt eldri þjóðir Mannfall hefur verið mikið í Úkraínu frá því innrásin hófst. Vestrænar leyniþjónustur áætla að Rússar hafi misst allt að tvö hundruð þúsund menn og um fjögur hundruð þúsund hafi særst, samkvæmt heimildarmönnum Wall Street Journal. Þá vísar miðillinn í leynilega greiningu yfirvalda í Úkraínu frá því fyrr á þessu ári, þar sem áætlað var að um áttatíu þúsund úkraínskir hermenn hefðu fallið og um fjögur hundruð þúsund hefðu særst. Mannfall þetta hefur valdið vandamálum fyrir Rússa en hver fallinn hermaður veldur meiri vandræðum fyrir Úkraínumenn, sem hafa ekki aðgang að jafn miklum mannaforða eins og Rússar. Þá hafa um tíu milljónir Úkraínumanna flúið land eða búa á svæðum sem hafa verið hernumin frá því innrásin hófst. Þjóðir bæði Rússlands og Úkraínu hafa elst mjög á undanförnum árum og stefnir í fólksfækkun í báðum ríkjum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá útskýringarmynd um aldursskiptingu úkraínsku þjóðarinnar. One of the reasons Zelensky has held back from mobilising young men... There's simply not a lot of them and Ukraine's demographic prospects were already very dire. That's one of the most depressing population pyramid I've ever seen https://t.co/UMWaRlDWdL pic.twitter.com/dldKYRnVbJ— François Valentin (@Valen10Francois) September 17, 2024 Rússland Vladimír Pútín Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Saka rússneskan ríkisfjölmiðil um að vera arm leyniþjónustunnar Rússneski ríkisfjölmiðillinn RT er framlenging á rússnesku leyniþjónustunni að sögn bandarískra, breskra og kandarískra stjórnvalda. Þau kynntu refsiaðgerðir sem eiga að draga tennurnar úr áróðursherferðum stöðvarinnar víða um heim. 13. september 2024 20:20 Rússar vísa breskum erindrekum úr landi Ráðamenn í Rússlandi hafa sakað sex starfsmenn sendiráðs Bretlands í Rússlandi um njósnir og ætla að vísa þeim úr landi. Ríkismiðlar í Rússlandi vísa í embættismenn hjá FSB (áður KGB) og hafa eftir þeim að erindrekunum verði vikið úr landi en það er í kjölfar þess að fregnir hafa borist af því að Bretar og Frakkar ætli að leyfa Úkraínumönnum að nota stýriflaugar frá þeim til árása í Rússlandi. 13. september 2024 10:57 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Síðasta skipun af þessu tagi leit dagsins ljós í desember, þegar Pútín sagði að fjölga ætti atvinnuhermönnum í 1,32 milljónir. Með kvaðmönnum og öðrum á heildarmannafli í herjum Rússlands að vera tæplega 2,4 milljónir, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Pútín sagði í júní að um sjö hundruð þúsund hermenn tækju þátt í innrásinni í Úkraínu. Frá því innrásin hófst hafa Rússar framkvæmt eina herkvaðningu en það var um haustið 2022. Þá voru 300 þúsund menn kvaddir í herinn en síðan þá hafa Rússar fyllt upp í raðir sínar með því að laða að sjálfboðaliða með mun hærri launum og bónusgreiðslum en gengur og gerist í Rússlandi. Þessar greiðslur hafa aukist til muna á undanförnum mánuðum, sem sérfræðingar segja til marks um að erfiðara hafi orðið að fá fólk í herinn. TASS fréttaveitan, sem rekin er af rússneska ríkinu, hefur eftir Dmitrí Peskóv, talsmanni Pútíns, að hann hafi gefið þessa skipun vegna þeirra fjölmörgu ógna sem steðja að Rússlandi. Vísaði hann til gífurlegra óvinveitts ástands á vesturlandamærum Rússlands og óstöðugleika á landamærunum í austri. Því hefði verið nauðsynlegt að grípa til „viðeigandi ráðstafana“. Sífellt eldri þjóðir Mannfall hefur verið mikið í Úkraínu frá því innrásin hófst. Vestrænar leyniþjónustur áætla að Rússar hafi misst allt að tvö hundruð þúsund menn og um fjögur hundruð þúsund hafi særst, samkvæmt heimildarmönnum Wall Street Journal. Þá vísar miðillinn í leynilega greiningu yfirvalda í Úkraínu frá því fyrr á þessu ári, þar sem áætlað var að um áttatíu þúsund úkraínskir hermenn hefðu fallið og um fjögur hundruð þúsund hefðu særst. Mannfall þetta hefur valdið vandamálum fyrir Rússa en hver fallinn hermaður veldur meiri vandræðum fyrir Úkraínumenn, sem hafa ekki aðgang að jafn miklum mannaforða eins og Rússar. Þá hafa um tíu milljónir Úkraínumanna flúið land eða búa á svæðum sem hafa verið hernumin frá því innrásin hófst. Þjóðir bæði Rússlands og Úkraínu hafa elst mjög á undanförnum árum og stefnir í fólksfækkun í báðum ríkjum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá útskýringarmynd um aldursskiptingu úkraínsku þjóðarinnar. One of the reasons Zelensky has held back from mobilising young men... There's simply not a lot of them and Ukraine's demographic prospects were already very dire. That's one of the most depressing population pyramid I've ever seen https://t.co/UMWaRlDWdL pic.twitter.com/dldKYRnVbJ— François Valentin (@Valen10Francois) September 17, 2024
Rússland Vladimír Pútín Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Saka rússneskan ríkisfjölmiðil um að vera arm leyniþjónustunnar Rússneski ríkisfjölmiðillinn RT er framlenging á rússnesku leyniþjónustunni að sögn bandarískra, breskra og kandarískra stjórnvalda. Þau kynntu refsiaðgerðir sem eiga að draga tennurnar úr áróðursherferðum stöðvarinnar víða um heim. 13. september 2024 20:20 Rússar vísa breskum erindrekum úr landi Ráðamenn í Rússlandi hafa sakað sex starfsmenn sendiráðs Bretlands í Rússlandi um njósnir og ætla að vísa þeim úr landi. Ríkismiðlar í Rússlandi vísa í embættismenn hjá FSB (áður KGB) og hafa eftir þeim að erindrekunum verði vikið úr landi en það er í kjölfar þess að fregnir hafa borist af því að Bretar og Frakkar ætli að leyfa Úkraínumönnum að nota stýriflaugar frá þeim til árása í Rússlandi. 13. september 2024 10:57 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Saka rússneskan ríkisfjölmiðil um að vera arm leyniþjónustunnar Rússneski ríkisfjölmiðillinn RT er framlenging á rússnesku leyniþjónustunni að sögn bandarískra, breskra og kandarískra stjórnvalda. Þau kynntu refsiaðgerðir sem eiga að draga tennurnar úr áróðursherferðum stöðvarinnar víða um heim. 13. september 2024 20:20
Rússar vísa breskum erindrekum úr landi Ráðamenn í Rússlandi hafa sakað sex starfsmenn sendiráðs Bretlands í Rússlandi um njósnir og ætla að vísa þeim úr landi. Ríkismiðlar í Rússlandi vísa í embættismenn hjá FSB (áður KGB) og hafa eftir þeim að erindrekunum verði vikið úr landi en það er í kjölfar þess að fregnir hafa borist af því að Bretar og Frakkar ætli að leyfa Úkraínumönnum að nota stýriflaugar frá þeim til árása í Rússlandi. 13. september 2024 10:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent