Arnar með stöðu sakbornings og boðaður í skýrslutöku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 10:19 Arnar Þórisson kvikmyndagerðarmaður og Páll Steingrímsson skipstjóri. „Ég veit ekki alveg hvað hún vildi vita. Hún náttúrulega bara heldur áfram með það að reyna að fá okkur blaðamenn til að brjóta lög, því eins og þú veist þá gefum við ekki upp heimildarmenn.“ Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum. Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum.
Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira