Marlena er sigurvegari Bakgarðshlaupsins Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. september 2024 07:33 Marlena Radziszewka er sigurvegari Bakgarðshlaupsins. Áttunda Bakgarðshlaupið fór fram í Heiðmörk um helgina en rúmlega 250 þáttakendur voru skráðir til leiks. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir af sterkustu hlaupurum landsins tóku þátt. Fylgst var með í beinni útsendingu og vaktinni hér að neðan. Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira