Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 09:03 Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia hafa ekki farið vel af stað í Meistaradeild Evrópu. getty/Henk Seppen Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting sýndu Fredericia enga miskunn þegar þeir sóttu danska liðið heim í gær og unnu átján marka sigur, 19-37. „Auðvitað er ég mjög vonsvikinn með frammistöðuna í kvöld. Þetta var mjög slæmt allt frá byrjun. Vörnin var slæm, sóknin var slæm og við töpuðum boltanum tólf sinnum, bara í fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur við TV 2 eftir leikinn sem fór fram í Óðinsvéum. „Ég verð að segja að þetta er eitt það versta sem ég hef upplifað lengi. Þetta var svona allan leikinn. Við vorum mjög slakir í vörninni og ekki sjálfum okkur líkir.“ Fredericia hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni með samtals 27 marka mun. „Liðin í Meistaradeildinni eru svo góð svo þú verður að spila þinn besta leik til að eiga möguleika. Þetta var bara slakur leikur hjá okkur í dag,“ sagði Guðmundur sem hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við liðinu fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili komst liðið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn og var hársbreidd frá því að vinna hann. Í kjölfarið komst Fredericia í Meistaradeildina í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting sýndu Fredericia enga miskunn þegar þeir sóttu danska liðið heim í gær og unnu átján marka sigur, 19-37. „Auðvitað er ég mjög vonsvikinn með frammistöðuna í kvöld. Þetta var mjög slæmt allt frá byrjun. Vörnin var slæm, sóknin var slæm og við töpuðum boltanum tólf sinnum, bara í fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur við TV 2 eftir leikinn sem fór fram í Óðinsvéum. „Ég verð að segja að þetta er eitt það versta sem ég hef upplifað lengi. Þetta var svona allan leikinn. Við vorum mjög slakir í vörninni og ekki sjálfum okkur líkir.“ Fredericia hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni með samtals 27 marka mun. „Liðin í Meistaradeildinni eru svo góð svo þú verður að spila þinn besta leik til að eiga möguleika. Þetta var bara slakur leikur hjá okkur í dag,“ sagði Guðmundur sem hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við liðinu fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili komst liðið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn og var hársbreidd frá því að vinna hann. Í kjölfarið komst Fredericia í Meistaradeildina í fyrsta sinn í fjörutíu ár.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira