Óttast um öryggi fjölskyldunnar og neyðist til að flytja Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 13:01 Campbell hefur gert afar vel í starfi í Detroit en stuðningsmenn liðsins koma misvel fram. Nic Antaya/Getty Images Dan Campbell, þjálfari Detroit Lions í NFL-deildinni, er að selja hús sitt í Detroit vegna ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Það er í kjölfar þess að stuðningsmenn liðsins fundu út hvar þjálfarinn á heima. Tíðindin bárust í kjölfar taps Detroit Lions fyrir Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni um helgina. Campbell hefur snúið gengi Lions algjörlega við í stjóratíð sinni frá 2021 og kom liðinu í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð. Það var í fyrsta skipti sem liðið komst þangað síðan 2016 og það vann að auki tvo leiki áður en það laut í lægra haldi fyrir San Francisco 49ers í úrslitum NFC-deildarinnar. NEWS #Lions head coach Dan Campbell is selling his multi-million dollar home after fans figured out where he lived, which made him worry about his family's safety. “There’s plenty of space on two acres, and the home is beautiful, but when we lost, people found out where we… pic.twitter.com/Tf8EU1w1Qo— MLFootball (@_MLFootball) September 18, 2024 Í línu við aukinn árangur og sterkara lið hafa væntingar til liðsins aukist í Detroit-borg. Það voru því mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn þegar annar leikur tímabilsins tapaðist fyrir Baker Mayfield og félögum í Tampa Bay. Campbell hefur fundið fyrir óþægilegri nærveru stuðningsmanna við hús sitt eftir tapleiki. Hann neyðist því til að setja heimili sitt á sölu eftir að þeir fundu út hvar fjölskylda hans býr. Ég elskaði þetta heimili, hverfið og allt, segir Campbell í samtali við miðilinn Detroit Business. Þetta er rúmgott og fallegt. Það er bara það að fólk fann út hvar við búum eftir að við töpuðum, segir Campbell. Heimilið er talið seljast á um 4,5 milljónir dala, rúmlega 616 milljónir króna. Campbell hefur þegar fundið kaupanda og stendur í flutningum. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira
Tíðindin bárust í kjölfar taps Detroit Lions fyrir Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni um helgina. Campbell hefur snúið gengi Lions algjörlega við í stjóratíð sinni frá 2021 og kom liðinu í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð. Það var í fyrsta skipti sem liðið komst þangað síðan 2016 og það vann að auki tvo leiki áður en það laut í lægra haldi fyrir San Francisco 49ers í úrslitum NFC-deildarinnar. NEWS #Lions head coach Dan Campbell is selling his multi-million dollar home after fans figured out where he lived, which made him worry about his family's safety. “There’s plenty of space on two acres, and the home is beautiful, but when we lost, people found out where we… pic.twitter.com/Tf8EU1w1Qo— MLFootball (@_MLFootball) September 18, 2024 Í línu við aukinn árangur og sterkara lið hafa væntingar til liðsins aukist í Detroit-borg. Það voru því mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn þegar annar leikur tímabilsins tapaðist fyrir Baker Mayfield og félögum í Tampa Bay. Campbell hefur fundið fyrir óþægilegri nærveru stuðningsmanna við hús sitt eftir tapleiki. Hann neyðist því til að setja heimili sitt á sölu eftir að þeir fundu út hvar fjölskylda hans býr. Ég elskaði þetta heimili, hverfið og allt, segir Campbell í samtali við miðilinn Detroit Business. Þetta er rúmgott og fallegt. Það er bara það að fólk fann út hvar við búum eftir að við töpuðum, segir Campbell. Heimilið er talið seljast á um 4,5 milljónir dala, rúmlega 616 milljónir króna. Campbell hefur þegar fundið kaupanda og stendur í flutningum.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira