Óttast um öryggi fjölskyldunnar og neyðist til að flytja Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 13:01 Campbell hefur gert afar vel í starfi í Detroit en stuðningsmenn liðsins koma misvel fram. Nic Antaya/Getty Images Dan Campbell, þjálfari Detroit Lions í NFL-deildinni, er að selja hús sitt í Detroit vegna ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Það er í kjölfar þess að stuðningsmenn liðsins fundu út hvar þjálfarinn á heima. Tíðindin bárust í kjölfar taps Detroit Lions fyrir Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni um helgina. Campbell hefur snúið gengi Lions algjörlega við í stjóratíð sinni frá 2021 og kom liðinu í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð. Það var í fyrsta skipti sem liðið komst þangað síðan 2016 og það vann að auki tvo leiki áður en það laut í lægra haldi fyrir San Francisco 49ers í úrslitum NFC-deildarinnar. NEWS #Lions head coach Dan Campbell is selling his multi-million dollar home after fans figured out where he lived, which made him worry about his family's safety. “There’s plenty of space on two acres, and the home is beautiful, but when we lost, people found out where we… pic.twitter.com/Tf8EU1w1Qo— MLFootball (@_MLFootball) September 18, 2024 Í línu við aukinn árangur og sterkara lið hafa væntingar til liðsins aukist í Detroit-borg. Það voru því mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn þegar annar leikur tímabilsins tapaðist fyrir Baker Mayfield og félögum í Tampa Bay. Campbell hefur fundið fyrir óþægilegri nærveru stuðningsmanna við hús sitt eftir tapleiki. Hann neyðist því til að setja heimili sitt á sölu eftir að þeir fundu út hvar fjölskylda hans býr. Ég elskaði þetta heimili, hverfið og allt, segir Campbell í samtali við miðilinn Detroit Business. Þetta er rúmgott og fallegt. Það er bara það að fólk fann út hvar við búum eftir að við töpuðum, segir Campbell. Heimilið er talið seljast á um 4,5 milljónir dala, rúmlega 616 milljónir króna. Campbell hefur þegar fundið kaupanda og stendur í flutningum. NFL Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira
Tíðindin bárust í kjölfar taps Detroit Lions fyrir Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni um helgina. Campbell hefur snúið gengi Lions algjörlega við í stjóratíð sinni frá 2021 og kom liðinu í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð. Það var í fyrsta skipti sem liðið komst þangað síðan 2016 og það vann að auki tvo leiki áður en það laut í lægra haldi fyrir San Francisco 49ers í úrslitum NFC-deildarinnar. NEWS #Lions head coach Dan Campbell is selling his multi-million dollar home after fans figured out where he lived, which made him worry about his family's safety. “There’s plenty of space on two acres, and the home is beautiful, but when we lost, people found out where we… pic.twitter.com/Tf8EU1w1Qo— MLFootball (@_MLFootball) September 18, 2024 Í línu við aukinn árangur og sterkara lið hafa væntingar til liðsins aukist í Detroit-borg. Það voru því mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn þegar annar leikur tímabilsins tapaðist fyrir Baker Mayfield og félögum í Tampa Bay. Campbell hefur fundið fyrir óþægilegri nærveru stuðningsmanna við hús sitt eftir tapleiki. Hann neyðist því til að setja heimili sitt á sölu eftir að þeir fundu út hvar fjölskylda hans býr. Ég elskaði þetta heimili, hverfið og allt, segir Campbell í samtali við miðilinn Detroit Business. Þetta er rúmgott og fallegt. Það er bara það að fólk fann út hvar við búum eftir að við töpuðum, segir Campbell. Heimilið er talið seljast á um 4,5 milljónir dala, rúmlega 616 milljónir króna. Campbell hefur þegar fundið kaupanda og stendur í flutningum.
NFL Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira