„Við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2024 19:16 Viðar Örn sést hér vinstra megin á mynd eftir fyrsta mark KA. Sem hann skoraði líklega. vísir / pawel „Þetta er geggjuð tilfinning, að skrifa söguna fyrir KA. Maður hefur unnið bikar áður en þetta er svolítið sætara,“ sagði mögulegi markaskorarinn en staðfesti bikarmeistarinn Viðar Örn Kjartansson eftir úrslitaleikinn sem vannst 2-0 gegn Víkingi. Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira