Fylkismenn náðu að svara tveimur spurningum í röð rétt og var það Hjálmar Örn sem var sá klári. En svörin við báðum spurningunum gat Hjálmar rekið til atvika í lífi hans sem hann hafði sjálfur reynslu af.
Svipað og í verðlaunakvikmyndinni Slumdog Millionaire eins og margir ættu að muna eftir.
Hér að neðan má sjá hvaða spurningar Hjálmar negldi í þættinum.