Bein útsending: Framtíð menntunar á tímum gervigreindar Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Menntakvika verður haldin í 28. skipti 26. – 27. september 2024. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar tengt framtíð menntunar á tímum gervigreindar. Vísir/Vilhelm Framtíð menntunar á tímum gervigreindar er yfirskrift opnunarmálstofu Menntakviku 2024 sem fram fer í Hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands milli klukkan 13 og 14:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í beinu streymi. Fjallað verður um hvernig gervigreind er að umbreyta menntakerfinu og hvaða tækifæri og áskoranir fylgja þessari þróun. Leiðandi sérfræðingar, kennarar og stefnumótendur munu deila innsýn sinni og reynslu af því að nýta gervigreind við skipulag náms, ekki síst ýmis máltækniforrit sem sífellt verða öflugri. Þá verður einnig spurt hvað sé ábyrg notkun gervigreindar og hvaða mannlegu eiginleika verði að leggja rækt við á tímum örrar tækniþróunar. Fundarstjóri er Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið, en hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá 13.00 – 13.10 – OpnunÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra – flytur ávarp 13.10- 13.20 – Tækifæri í menntun með notkun gervigreindarHelena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi á Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð hjá Háskólanum á Akureyri. 13.20 –13.30 – AðstoðarkennarinnHjörvar Ingi Haraldsson, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. 13.30 – 13.40 – Þegar tæknin talarLilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. 13.40 – 13.50 – Samning fjölvalsspurninga með aðstoð gervigreindarHafsteinn Einarsson, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands 13.50– 14:20 – PallborðsumræðurHelena Sigurðardóttir, Hafsteinn Einarsson, Hjörvar Ingi Haraldsson og Lilja Dögg Jónsdóttir. Ólafur Páll Jónsson, fundarstjóri, stýrir pallborði. 14.20-14.30 – Ávarp rektorsJón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp. Skóla- og menntamál Háskólar Máltækni Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Sjá meira
Fjallað verður um hvernig gervigreind er að umbreyta menntakerfinu og hvaða tækifæri og áskoranir fylgja þessari þróun. Leiðandi sérfræðingar, kennarar og stefnumótendur munu deila innsýn sinni og reynslu af því að nýta gervigreind við skipulag náms, ekki síst ýmis máltækniforrit sem sífellt verða öflugri. Þá verður einnig spurt hvað sé ábyrg notkun gervigreindar og hvaða mannlegu eiginleika verði að leggja rækt við á tímum örrar tækniþróunar. Fundarstjóri er Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið, en hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá 13.00 – 13.10 – OpnunÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra – flytur ávarp 13.10- 13.20 – Tækifæri í menntun með notkun gervigreindarHelena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi á Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð hjá Háskólanum á Akureyri. 13.20 –13.30 – AðstoðarkennarinnHjörvar Ingi Haraldsson, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. 13.30 – 13.40 – Þegar tæknin talarLilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. 13.40 – 13.50 – Samning fjölvalsspurninga með aðstoð gervigreindarHafsteinn Einarsson, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands 13.50– 14:20 – PallborðsumræðurHelena Sigurðardóttir, Hafsteinn Einarsson, Hjörvar Ingi Haraldsson og Lilja Dögg Jónsdóttir. Ólafur Páll Jónsson, fundarstjóri, stýrir pallborði. 14.20-14.30 – Ávarp rektorsJón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp.
Skóla- og menntamál Háskólar Máltækni Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Sjá meira