Sigurður Ingi segir skort á sálfræðingum vandamál Jakob Bjarnar skrifar 24. september 2024 13:58 Hart var sótt að Sigurði Inga í fyrirspurnartíma þingsins nú rétt í þessu. Þórhildur Sunna spurði hann, í tengslum við andlega líðan þjóðarinnar, hvort hann sæi ekki eftir því að hafa virt vilja löggjafaþingsins að vettugi með því að fjármagna ekki ályktanir þess? vísir/vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata beindi spurningu til Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum; hvort hann sæi ekki eftir því að hafa ekki tryggt nægilegt fjármagn 2020 til þess að vinna að andlegri líðan. Sigurður Ingi sagði vandann meðal annars þann að skortur væri á sálfræðingum. Vopnaburður ungmenna og geðheilsa þeirra var til umræðu á þinginu. Sigurður Ingi sagði skýran vilja hjá löggjafanum búa til umgjörð sem tryggir að við getum bætt okkur á því sviði. Staðið hafi yfir viðræður við sjúkratryggingar en þeim ekki lokið. Þá sagði ráðherra að það væri mikið að gera og skortur væri á starfandi sálfræðingum. „Ef við ætluðum að uppfylla allar þær óskir, kröfur og væntingar.“ Sigurður Ingi sagði aukinheldur að ríkisstjórnin væri að skoða að setja viðbótar fjármuni í málaflokkinn en ofbeldi hafi aukist meðal barna og unglinga. Þórhildur Sunna var ekki sátt við svör Sigurðar Inga. Hún hafi einfaldlega ekki fengið svar við spurningum sínum: „Hvort ráðherra sæi eftir því að hafa ekki tryggt nægjanlegt fjármagn 2020 til málaflokksins.“ Þórhildur Sunna sagði þetta til marks um endalausa vanvirðingu við ákvarðanir alþingis með að neita að fjármagna þær. „Sér ráðherra eftir þess að hafa virt vilja löggjafans að vettugi og mun hann tryggja niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu fyrir næstu kosningar?“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar fylgdi fyrirspurn Þorhildar Sunnu eftir og sagði andlega heilsu afgangsstærð og það væri skelfilegt að horfa upp á það. Sótt var hart að Sigurði Inga sem sagði það rétt, það væri vandamál hvernig talað væri til fólks. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Vopnaburður ungmenna og geðheilsa þeirra var til umræðu á þinginu. Sigurður Ingi sagði skýran vilja hjá löggjafanum búa til umgjörð sem tryggir að við getum bætt okkur á því sviði. Staðið hafi yfir viðræður við sjúkratryggingar en þeim ekki lokið. Þá sagði ráðherra að það væri mikið að gera og skortur væri á starfandi sálfræðingum. „Ef við ætluðum að uppfylla allar þær óskir, kröfur og væntingar.“ Sigurður Ingi sagði aukinheldur að ríkisstjórnin væri að skoða að setja viðbótar fjármuni í málaflokkinn en ofbeldi hafi aukist meðal barna og unglinga. Þórhildur Sunna var ekki sátt við svör Sigurðar Inga. Hún hafi einfaldlega ekki fengið svar við spurningum sínum: „Hvort ráðherra sæi eftir því að hafa ekki tryggt nægjanlegt fjármagn 2020 til málaflokksins.“ Þórhildur Sunna sagði þetta til marks um endalausa vanvirðingu við ákvarðanir alþingis með að neita að fjármagna þær. „Sér ráðherra eftir þess að hafa virt vilja löggjafans að vettugi og mun hann tryggja niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu fyrir næstu kosningar?“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar fylgdi fyrirspurn Þorhildar Sunnu eftir og sagði andlega heilsu afgangsstærð og það væri skelfilegt að horfa upp á það. Sótt var hart að Sigurði Inga sem sagði það rétt, það væri vandamál hvernig talað væri til fólks.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira