Býðst til þess að gefa þjófnum gullið í arf Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 14:01 László Csongrádi með ólympíugullið sem er honum svo kært. Nú hefur því verið stolið. Facebook/Tamás Kovács Ungverjinn László Csongrádi hefur í örvæntingu sinni boðist til þess að arfleiða innbrotsþjóf að ólympíugullinu sem hann vann á sínum tíma. Csongrádi, sem er 65 ára gamall, vann gull í skylmingum í Seúl árið 1988. Gullmedalíuna geymdi hann í skáp á heimili sínu en hún er nú horfin eftir að innbrotsþjófur braust inn þegar Csongrádi var sofandi, og stal henni. Csongrádi er að sjálfsögðu miður sín yfir að hafa misst sína dýrmætustu eign. „Síðustu tvær vikur hef ég ekki verið með sjálfum mér, og ekki getað róað mig og verið glaður því allt minnir mig á ólympíugullið mitt sem var stolið,“ sagði Csongrádi við ungverska miðilinn Sportal. „Ég myndi gefa sökudólgnum hvað sem er. Ég vil bara að hann skili þessum hlut sem hefur enga merkingu fyrir hann. Settu hann í póstkassann og ef þú vilt þá skal ég ekki eftirláta safni verðlaunin heldur arfleiða þig að þeim,“ sagði Csongrádi. Former Hungarian fencer Laszlo Csongradi is heartbroken after his Olympic gold medal was stolen during a break-in. The 65-year-old, who won gold in the men's team sabre at the 1988 Seoul Olympics, has even offered to leave the medal to the thief in his will if it’s returned. pic.twitter.com/Q1QDRbJpza— Alkass Digital (@alkass_digital) September 24, 2024 Hann var eins og fyrr segir sofandi þegar þjófurinn braust inn en sá var fljótur að láta sig hverfa þegar Csongrádi vaknaði og kallaði til hans. „Hann hefði getað tekið aðra dýrmæta hluti en einhverra hluta vegna hafði hann mestan áhuga á þessu. Þjófurinn snerti margt og það var fjöldi fingrafara en það hefur ekki dugað til að finna hann. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná til hans. Ég vil ekki valda honum skaða, hann getur alveg samið við mig,“ sagði Csongrádi. Ólympíuleikar Skylmingar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Csongrádi, sem er 65 ára gamall, vann gull í skylmingum í Seúl árið 1988. Gullmedalíuna geymdi hann í skáp á heimili sínu en hún er nú horfin eftir að innbrotsþjófur braust inn þegar Csongrádi var sofandi, og stal henni. Csongrádi er að sjálfsögðu miður sín yfir að hafa misst sína dýrmætustu eign. „Síðustu tvær vikur hef ég ekki verið með sjálfum mér, og ekki getað róað mig og verið glaður því allt minnir mig á ólympíugullið mitt sem var stolið,“ sagði Csongrádi við ungverska miðilinn Sportal. „Ég myndi gefa sökudólgnum hvað sem er. Ég vil bara að hann skili þessum hlut sem hefur enga merkingu fyrir hann. Settu hann í póstkassann og ef þú vilt þá skal ég ekki eftirláta safni verðlaunin heldur arfleiða þig að þeim,“ sagði Csongrádi. Former Hungarian fencer Laszlo Csongradi is heartbroken after his Olympic gold medal was stolen during a break-in. The 65-year-old, who won gold in the men's team sabre at the 1988 Seoul Olympics, has even offered to leave the medal to the thief in his will if it’s returned. pic.twitter.com/Q1QDRbJpza— Alkass Digital (@alkass_digital) September 24, 2024 Hann var eins og fyrr segir sofandi þegar þjófurinn braust inn en sá var fljótur að láta sig hverfa þegar Csongrádi vaknaði og kallaði til hans. „Hann hefði getað tekið aðra dýrmæta hluti en einhverra hluta vegna hafði hann mestan áhuga á þessu. Þjófurinn snerti margt og það var fjöldi fingrafara en það hefur ekki dugað til að finna hann. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná til hans. Ég vil ekki valda honum skaða, hann getur alveg samið við mig,“ sagði Csongrádi.
Ólympíuleikar Skylmingar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira