Stiklusúpa: Allt það helsta frá kynningu Sony í gær Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2024 11:48 Forsvarsmenn Sony héldu í gær State of Play kynningu þar sem farið var yfir margt af því helsta sem vænta má frá fyrirtækinu á komandi mánuðum. Kynntir voru nýir leikir en margir þeirra eru sýndarveruleikaleikir og sömuleiðis aukapakkar fyrir leiki sem þegar er búið að gefa út. Það helsta sem stóð upp úr var fyrsta stikla leiksins Ghost of Yotei, sem er framhaldsleikur hins frábæra Ghost of Tsushima. Áhugasamir geta horft á alla kynninguna hér en hér að neðan verður stiklað á stóru yfir það helsta sem kynnt var. Ghost of Yotei Starfsmenn Sucker Punch hafa unnið hörðum höndum að framhaldi leiksins Ghost of Tsushima, sem kom út árið 2020. Þessi leikur gerist árið 1603, mun seinna en fyrri leikurinn, og fjallar um nýjan draug sem ber nafnið Atsu. Þá gerist leikurinn á svæðinu kringum fjallið Yotei í Japan og inniheldur fjölbreytt landslag. Þá bendir stiklan einnig til þess að vopn leiksins verði fjölbreyttari en í fyrri leiknum. Ghost of Yotei kemur út á næsta ári. Hell Is Us Palworld Dynasty Warriors: Origins Towers of Aghasba Dragon Age: The Veilguard Monster Hunter Wilds Horizon Zero Dawn Remastered Lego Horizon Adventures Astro Bot DLC Alan Wake 2: The Lake House Legacy of Kain: Soul Reaver 1 and 2 Remastered ArcheAge Chronicles Hér að neðan má sjá stiklur fyrir nokkra sýndarveruleikaleiki. Þar á meðal er leikur um Agent 47 og Metro-leikur. The Midnight Walk Metro Awakening Hitman: World of Assassination Nýtt útlit fyrir PlayStation 5 Sony Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Það helsta sem stóð upp úr var fyrsta stikla leiksins Ghost of Yotei, sem er framhaldsleikur hins frábæra Ghost of Tsushima. Áhugasamir geta horft á alla kynninguna hér en hér að neðan verður stiklað á stóru yfir það helsta sem kynnt var. Ghost of Yotei Starfsmenn Sucker Punch hafa unnið hörðum höndum að framhaldi leiksins Ghost of Tsushima, sem kom út árið 2020. Þessi leikur gerist árið 1603, mun seinna en fyrri leikurinn, og fjallar um nýjan draug sem ber nafnið Atsu. Þá gerist leikurinn á svæðinu kringum fjallið Yotei í Japan og inniheldur fjölbreytt landslag. Þá bendir stiklan einnig til þess að vopn leiksins verði fjölbreyttari en í fyrri leiknum. Ghost of Yotei kemur út á næsta ári. Hell Is Us Palworld Dynasty Warriors: Origins Towers of Aghasba Dragon Age: The Veilguard Monster Hunter Wilds Horizon Zero Dawn Remastered Lego Horizon Adventures Astro Bot DLC Alan Wake 2: The Lake House Legacy of Kain: Soul Reaver 1 and 2 Remastered ArcheAge Chronicles Hér að neðan má sjá stiklur fyrir nokkra sýndarveruleikaleiki. Þar á meðal er leikur um Agent 47 og Metro-leikur. The Midnight Walk Metro Awakening Hitman: World of Assassination Nýtt útlit fyrir PlayStation 5
Sony Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira