Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 14:31 Medina er skærasta stjarna Danmerkur. Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira