Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 14:31 Medina er skærasta stjarna Danmerkur. Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira