Kántrígoðsögnin Kris Kristofferson látin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. september 2024 23:39 Kris Kristofferson. Vísir/Getty Bandaríska kántrístjarnan Kris Kristofferson er látin, 88 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi andast í faðmi fjölskyldunnar á Hawaii. Kristofferson náði miklum vinsældum á áttunda áratug síðustu aldar með ódauðlegum kántrílögum á borð við Me and Bobby McGee og Help Me Make It Through the Night og Sunday Morning Coming Down. Hann var margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og fékk þrisvar fengið Grammyverðlaun. Hér á landi hélt hann tvenna tónleika, annars vegar í Laugardalshöll árið 2004 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2016. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA">watch on YouTube</a> Hann gerði garðinn sömuleiðis frægan á hvíta tjaldinu, en hann er hvað þekktastur fyrir þriðju útgáfu myndarinnar A Star is Born þar sem hann lék á móti Barböru Streisand. Fyrir þá mynd hlaut hann Golden globe-verðlaun. Fleiri myndir með Kristofferson í aðalhlutverki nutu vinsælda líkt og Pat Garrett & Billy the Kid (1973) og Alice Doesn’t Live Here Anymore” (1974). Hann spilaði með og átti í samstarfi við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kristofferson þjáðist af heilabilun síðustu ár ævinnar og greindist með Lyme-sjúkdóminn. Hann skilur eftir sig átta uppkomin börn og sjö barnabörn. Bandaríkin Andlát Tónlist Hollywood Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi andast í faðmi fjölskyldunnar á Hawaii. Kristofferson náði miklum vinsældum á áttunda áratug síðustu aldar með ódauðlegum kántrílögum á borð við Me and Bobby McGee og Help Me Make It Through the Night og Sunday Morning Coming Down. Hann var margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og fékk þrisvar fengið Grammyverðlaun. Hér á landi hélt hann tvenna tónleika, annars vegar í Laugardalshöll árið 2004 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2016. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA">watch on YouTube</a> Hann gerði garðinn sömuleiðis frægan á hvíta tjaldinu, en hann er hvað þekktastur fyrir þriðju útgáfu myndarinnar A Star is Born þar sem hann lék á móti Barböru Streisand. Fyrir þá mynd hlaut hann Golden globe-verðlaun. Fleiri myndir með Kristofferson í aðalhlutverki nutu vinsælda líkt og Pat Garrett & Billy the Kid (1973) og Alice Doesn’t Live Here Anymore” (1974). Hann spilaði með og átti í samstarfi við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kristofferson þjáðist af heilabilun síðustu ár ævinnar og greindist með Lyme-sjúkdóminn. Hann skilur eftir sig átta uppkomin börn og sjö barnabörn.
Bandaríkin Andlát Tónlist Hollywood Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira