Lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. september 2024 10:31 Florence Pugh leggur mikið upp úr jákvæðri líkamsímynd og lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. Marleen Moise/Getty Images „Það tekur auðvitað á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn,“ segir breska stórstjarnan og leikkonan Florence Pugh. Pugh leggur mikið upp úr sjálfsöryggi og jákvæðri líkamsímynd en segir að það geti verið erfiðara þegar fólk leyfir sér að hrauna yfir hana á Internetinu. Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira