Lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. september 2024 10:31 Florence Pugh leggur mikið upp úr jákvæðri líkamsímynd og lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. Marleen Moise/Getty Images „Það tekur auðvitað á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn,“ segir breska stórstjarnan og leikkonan Florence Pugh. Pugh leggur mikið upp úr sjálfsöryggi og jákvæðri líkamsímynd en segir að það geti verið erfiðara þegar fólk leyfir sér að hrauna yfir hana á Internetinu. Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira