Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2024 11:03 Jared Goff fagnar eftir að hafa gripið bolta fyrir snertimarki í nótt. vísir/getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap. NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Blikar mæta Shaktar og Shamrock Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira
Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap.
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Blikar mæta Shaktar og Shamrock Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira