Dortmund í sjöunda himni | Stórsigrar hjá Barcelona og Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 21:30 Leikmenn Dortmund fagna einu af sjö mörkum sínum í kvöld. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Það var sannkölluð markaveisla í Meistaradeild Evrópu karla í dag þar sem 32 mörk litu dagsins ljós í níu leikjum. Borussia Dortmund lagði Celtic 7-1, Barcelona vann Young Boys 5-0 og Inter lagði Rauðu stjörnuna 4-0. Skömmustulegir Skotar Í Þýskalandi tók Borussia Dortmund á móti Celtic frá Skotlandi. Það var leikur kattarins að músinni þar sem staðan var 5-1 heimamönnum í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Emre Can kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu. Daizen Maeda jafnaði metin óvænt fyrir gestina aðeins tveimur mínútum síðar en eftir það var leikurinn eign heimaliðsins. A man on fire 🔥 pic.twitter.com/bTd7w8xhUs— Borussia Dortmund (@BlackYellow) October 1, 2024 Karim Adeyemi kom Dortmund yfir á nýjan leik ekki löngu eftir að gestirnir jöfnuðu metin. Á 34. mínútu bætti Adyemi við öðru marki sínu og þriðja marki heimaliðsins. Þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fékk Dortmund vítaspyrnu á nýjan leik. Serhou Guirassy fór á punktinn að þessu sinni og kom Dortmund 4-1 yfir. Adeyemi fullkomnaði svo þrennu sína tveimur mínútum síðar og þar við sat þangað til fyrri hálfleik lauk. Adeyemi var valinn maður leiksins að leik loknum. Please and thank you 🏆 pic.twitter.com/jMdfKZcoLb— Borussia Dortmund (@BlackYellow) October 1, 2024 Guirassy bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Dortmund á 66. mínútu leiksins. Felix Nmecha bætti við sjöunda markinu á 79. mínútu og ótrúlegt en satt þá var það síðasta mark leiksins, lokatölur 7-1 Dortmund í vil. Dortmund fer með sigrinum á toppinn með sex stig og 10 mörk skoruðu í fyrstu tveimur umferðum Meistaradeildarinnar þetta tímabilið. Celtic er með þrjú stig eftir sigur á Slovan Bratislava í fyrstu umferð. Stuðningsmenn Celtic mættu með fána Palestínu á leikinn ásamt því að þeir mynduðu slagorðið „Frjáls Palestína“ á ensku.EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Brattir Börsungar Í Katalóníu var Young Boys frá Sviss í heimsókn og segja má að gestirnir hafi ekki átt mikið erindi í heimamenn í kvöld. Pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom Börsungum yfir á 8. mínútu eftir sendingu Raphinha. Brasilíumaðurinn bætti svo við öðru marki heimaliðsins eftir rúmlega hálftíma. Það var svo Iñigo Martínez sem bætti við þriðja markinu eftir sendingu frá Pedri og staðan 3-0 í hálfleik. Raphinha’s winning magic! pic.twitter.com/id8pUyikEV— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2024 Það voru aðeins sex mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Lewandowski bætti við öðru marki sínu eftir undirbúning Martínez. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoruðu gestirnir sjálfir fimma mark Börsunga þegar Mohamed Camara setti boltann í eigið net. 🔥 FULL TIME!!!!! 🔥#BarçaYoungBoys pic.twitter.com/ckbeK9UndA— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2024 Börsungar eru komnir á blað eftir tap gegn Monaco í fyrstu umferð. Young Boys eru án stiga og með markatöluna 0-8. Stjörnuhrap í Mílanó Inter Milan lagði Rauðu Stjörnuna frá Serbíu 4-0 í Mílanó. Hakan Çalhanoğlu skoraði eina mark fyrri hálfleiks. Marko Arnautović tvöfaldaði forystuna á 59. mínútu. Lautaro Martínez kom inn af bekknum og bætti við þriðja markinu áður en hann fiskaði vítaspyrnu. Mehdi Taremi fór á punktinn og skoraði fjórða mark Inter. Inter nú með fjögur stig eftir jafntefli við Manchester City í fyrstu umferð á meðan Rauða stjarnan er án stiga. SENTITE LA SUA VOCE??? 🔈🔉🔊🐂#ForzaInter #InterFKCZ #UCL pic.twitter.com/WWh1a3GyFx— Inter ⭐⭐ (@Inter) October 1, 2024 Önnur úrslit voru þau að Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á AC Milan þökk sé marki Victor Boniface. Þá gerðu PSV og Sporting 1-1 jafntefli. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. 1. október 2024 18:46 Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. 1. október 2024 21:00 Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. 1. október 2024 21:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira
Borussia Dortmund lagði Celtic 7-1, Barcelona vann Young Boys 5-0 og Inter lagði Rauðu stjörnuna 4-0. Skömmustulegir Skotar Í Þýskalandi tók Borussia Dortmund á móti Celtic frá Skotlandi. Það var leikur kattarins að músinni þar sem staðan var 5-1 heimamönnum í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Emre Can kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu. Daizen Maeda jafnaði metin óvænt fyrir gestina aðeins tveimur mínútum síðar en eftir það var leikurinn eign heimaliðsins. A man on fire 🔥 pic.twitter.com/bTd7w8xhUs— Borussia Dortmund (@BlackYellow) October 1, 2024 Karim Adeyemi kom Dortmund yfir á nýjan leik ekki löngu eftir að gestirnir jöfnuðu metin. Á 34. mínútu bætti Adyemi við öðru marki sínu og þriðja marki heimaliðsins. Þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fékk Dortmund vítaspyrnu á nýjan leik. Serhou Guirassy fór á punktinn að þessu sinni og kom Dortmund 4-1 yfir. Adeyemi fullkomnaði svo þrennu sína tveimur mínútum síðar og þar við sat þangað til fyrri hálfleik lauk. Adeyemi var valinn maður leiksins að leik loknum. Please and thank you 🏆 pic.twitter.com/jMdfKZcoLb— Borussia Dortmund (@BlackYellow) October 1, 2024 Guirassy bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Dortmund á 66. mínútu leiksins. Felix Nmecha bætti við sjöunda markinu á 79. mínútu og ótrúlegt en satt þá var það síðasta mark leiksins, lokatölur 7-1 Dortmund í vil. Dortmund fer með sigrinum á toppinn með sex stig og 10 mörk skoruðu í fyrstu tveimur umferðum Meistaradeildarinnar þetta tímabilið. Celtic er með þrjú stig eftir sigur á Slovan Bratislava í fyrstu umferð. Stuðningsmenn Celtic mættu með fána Palestínu á leikinn ásamt því að þeir mynduðu slagorðið „Frjáls Palestína“ á ensku.EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Brattir Börsungar Í Katalóníu var Young Boys frá Sviss í heimsókn og segja má að gestirnir hafi ekki átt mikið erindi í heimamenn í kvöld. Pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom Börsungum yfir á 8. mínútu eftir sendingu Raphinha. Brasilíumaðurinn bætti svo við öðru marki heimaliðsins eftir rúmlega hálftíma. Það var svo Iñigo Martínez sem bætti við þriðja markinu eftir sendingu frá Pedri og staðan 3-0 í hálfleik. Raphinha’s winning magic! pic.twitter.com/id8pUyikEV— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2024 Það voru aðeins sex mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Lewandowski bætti við öðru marki sínu eftir undirbúning Martínez. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoruðu gestirnir sjálfir fimma mark Börsunga þegar Mohamed Camara setti boltann í eigið net. 🔥 FULL TIME!!!!! 🔥#BarçaYoungBoys pic.twitter.com/ckbeK9UndA— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2024 Börsungar eru komnir á blað eftir tap gegn Monaco í fyrstu umferð. Young Boys eru án stiga og með markatöluna 0-8. Stjörnuhrap í Mílanó Inter Milan lagði Rauðu Stjörnuna frá Serbíu 4-0 í Mílanó. Hakan Çalhanoğlu skoraði eina mark fyrri hálfleiks. Marko Arnautović tvöfaldaði forystuna á 59. mínútu. Lautaro Martínez kom inn af bekknum og bætti við þriðja markinu áður en hann fiskaði vítaspyrnu. Mehdi Taremi fór á punktinn og skoraði fjórða mark Inter. Inter nú með fjögur stig eftir jafntefli við Manchester City í fyrstu umferð á meðan Rauða stjarnan er án stiga. SENTITE LA SUA VOCE??? 🔈🔉🔊🐂#ForzaInter #InterFKCZ #UCL pic.twitter.com/WWh1a3GyFx— Inter ⭐⭐ (@Inter) October 1, 2024 Önnur úrslit voru þau að Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á AC Milan þökk sé marki Victor Boniface. Þá gerðu PSV og Sporting 1-1 jafntefli.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. 1. október 2024 18:46 Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. 1. október 2024 21:00 Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. 1. október 2024 21:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira
Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. 1. október 2024 18:46
Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. 1. október 2024 21:00
Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. 1. október 2024 21:00