„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2024 10:31 Oliwia og Björn á góðri stundu í Central Park í New York. Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009. Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009.
Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira