Skrúfaði titrarann í sundur til að forða nágrönnum frá ónæði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2024 13:12 Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. „Ég var búin að vera með hann í sambandi í tvo sólarhringa og ákvað að prófa að hlaða hann með hleðslutæki af boom-boxi, þá fór allt í gang. Það reyndist hins vegar ekki góð hugmynd því strax fóru hlutirnir úr böndunum,“ segir Kristrún Úlfarsdóttir um örlagarík endalok partýstjóra heimilisins í samtali við Vísi. Partýstjórinn er stærðarinnar titrari sem var kominn til ára sinna. Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín. Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira