„Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Einar Kárason skrifar 6. október 2024 19:20 Óskar Hrafn fer sáttur á koddann í kvöld. Vísir/Viktor Freyr Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. „Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
„Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira